Hreyfiaflið FKA og öflugt starf FKA á Suðurlandi.
Hreyfiaflið FKA og öflugt starf FKA á Suðurlandi. Eydís Rós Eyglóardóttir bóndi og stjórnarkona í FKA-Suðurlandi er hér í spjalli hjá Sigurlaugu M. Jónasdóttur í Segðu mér. Eydís Rós ræðir öflugar félagskonur og fyrirmyndir sem eru með henni í FKA og hvernig FKA er alvöru hreyfiafl og hvernig það er að vera bóndi, bókari, með …
Hreyfiaflið FKA og öflugt starf FKA á Suðurlandi. Read More »