Month: september 2020

Hreyfiaflið FKA og öflugt starf FKA á Suðurlandi.

Hreyfiaflið FKA og öflugt starf FKA á Suðurlandi. Eydís Rós Eyglóardóttir bóndi og stjórnarkona í FKA-Suðurlandi er hér í spjalli hjá Sigurlaugu M. Jónasdóttur í Segðu mér. Eydís Rós ræðir öflugar félagskonur og fyrirmyndir sem eru með henni í FKA og hvernig FKA er alvöru hreyfiafl og hvernig það er að vera bóndi, bókari, með …

Hreyfiaflið FKA og öflugt starf FKA á Suðurlandi. Read More »

Skráning nauðsynleg – Ertu búin að skrá þig á Opnunarviðburð FKA við Búrfellsgjá á morgun?

FKA heldur áfram að styðja kvenleiðtoga í að sækja fram og sameina til aukins sýnileika og þátttöku. Það getum við til dæmis með því að reima á okkur gönguskóna. Á morgun, fimmtudaginn 3. september 2020 kl. 17.00, göngum við Búrfellsgjánna saman til heilsueflingar og yndisauka. Í tveggja metra fjarlægð ætlum við að hefja starfsárið, ræða …

Skráning nauðsynleg – Ertu búin að skrá þig á Opnunarviðburð FKA við Búrfellsgjá á morgun? Read More »

Nýsköpunarnefnd FKA með viðburð á Nýsköpunarviku.

Nýsköpunarvikan er haldin í fyrsta skipti núna í haust, en þar verða ýmsar uppákomur tengdar nýsköpun, þvert á allar atvinnugreinar. Hátíðin er fyrir alla. Líkt og Hönnunarmars var gerður aðgengilegur almenningi … Nýsköpunarnefnd FKA verður með streymisviðburði 6. október 2020 á dagskrá sem verður kynntur nánar. „Markmið hátíðarinnar er að auka aðgengi og sýnileika nýsköpunar …

Nýsköpunarnefnd FKA með viðburð á Nýsköpunarviku. Read More »