Month: október 2020

,,Orkuveitupabbar ekki bundnir af daglegum skyldum í vinnunni þegar að fjölskyldan þarf á þeim að halda,” segir Víðir Ragnarsson.

Á mánudag heldur FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu og OR fund um jafnréttismál undir yfirskriftinni, Loftum út! Orkuskipti í fundarherbergjunum. Fundinum verður streymt beint hér á Vísi og hægt verður að taka þátt í umræðum í gegnum viðburðinn á Facebook HÉR. ,,Orkuveitan er á vegferð orkuskipta og hvort svo sem það eru orkuskipti í samgöngum …

,,Orkuveitupabbar ekki bundnir af daglegum skyldum í vinnunni þegar að fjölskyldan þarf á þeim að halda,” segir Víðir Ragnarsson. Read More »

Svanhildur Jónsdóttir samgönguverkfræðingur hjá VSÓ og félagskona FKA hefur komið að mörgum og fjölbreyttum verkefnum tengdum Borgarlínunni.

Svanhildur Jónsdóttir segist hafa lært mikið af klárum samstarfsfélögum og kraftmiklum konum í FKA. Hún er sviðsstjóri og samgönguverkfræðingur hjá VSÓ og hefur komið að mörgum og fjölbreyttum verkefnum tengdum Borgarlínunni, svo sem mati á umhverfisáhrifum, umferðaröryggi, staðarvali og samgönguskipulagi. Hún segir Borgarlínuna eiga eftir að gjörbreyta höfuðborgarsvæðinu. Borgarlínan getur aukið sjálfbærni höfuðborgarsvæðisins. Nánar í …

Svanhildur Jónsdóttir samgönguverkfræðingur hjá VSÓ og félagskona FKA hefur komið að mörgum og fjölbreyttum verkefnum tengdum Borgarlínunni. Read More »

,,Jafnvægisvog FKA er mjög brýnt verkefni og við hjá Deloitte erum stoltir samstarfsaðilar þess,” Þorsteinn Guðjónsson, forstjóri Deloitte á Vísi.

,,Í umfjöllun Atvinnulífsins á Vísi er í dag rýnt nánar í tölur Creditinfo um kynjahlutfall framkvæmdastjóra, stjórnarmanna og eigenda Framúrskarandi fyrirtækja. Þar kemur fram að þótt konur séu ríflega þriðjungur eigenda Framúrskarandi fyrirtækja, er hlutfall þeirra sem framkvæmdastjórar aðeins 13%.” Sex stjórnendur í atvinnulífinu voru beðnir um sín viðbrögð við þessum tölum þ.a.m. Þorsteinn Guðjónsson, …

,,Jafnvægisvog FKA er mjög brýnt verkefni og við hjá Deloitte erum stoltir samstarfsaðilar þess,” Þorsteinn Guðjónsson, forstjóri Deloitte á Vísi. Read More »

Rifjum upp sporin! Ísland sameinað, algjörlega í takt og samstíga.

Gæsahúð á línuna! Ísland og Svíþjóð mætast í undankeppni EM 2022 á þriðjudag 27. október 2020. ,,Svíþjóð er í efsta sæti riðilsins með 16 stig eftir sex leiki á meðan Ísland er í öðru sæti með 13 stig eftir fimm leiki. Liðin mættust þriðjudaginn 22. september og endaði sá leikur með 1-1 jafntefli. Elín Metta …

Rifjum upp sporin! Ísland sameinað, algjörlega í takt og samstíga. Read More »

Er FKA orkunni tappað á flöskur, orkunni sem gustar af fjölbreyttum hópi félagskvenna um land allt?

FKA orkunni tappað á flöskur? Á skrifstofu FKA í Húsi atvinnulífsins er þessi flaska. Innihald flöskunnar er orkan sem gustar af fjölbreyttum hópi félagskvenna um land allt og minnir á MAN-auðinn okkar í Félagi kvenna í atvinnulífinu. Flaskan minnir á samstöðu og samtakamátt en jafnframt á baráttu formæðra og axlirnar sem við stöndum á í …

Er FKA orkunni tappað á flöskur, orkunni sem gustar af fjölbreyttum hópi félagskvenna um land allt? Read More »