Month: nóvember 2020

Stjórnandinn er ný þáttaröð á Hringbraut í umsjá Huldu Bjarnadóttur á þriðjudagskvöldum kl. 21.30.

Stjórnandinn er ný þáttaröð á Hringbraut í umsjá Huldu Bjarnadóttur hefur göngu sína þriðjudaginn 24. nóvember 2020. Þáttaröðin er upphitun fyrir árlega Viðurkenningahátíð FKA þar sem athyglin beinist að fyrirmyndum og fjölbreytileika í íslensku atvinnulífi. Upplýsandi og fróðleg þáttaröð um konur, fyrirmyndir og fjölbreytileikann í íslensku atvinnulífi. Hulda Bjarnadóttir er landsmönnum góðkunn úr fjölmiðlaheiminum auk …

Stjórnandinn er ný þáttaröð á Hringbraut í umsjá Huldu Bjarnadóttur á þriðjudagskvöldum kl. 21.30. Read More »

Tilnefningar fyrir Viðurkenningahátíð FKA verða að berast fyrir hádegi þann 26. nóvember 2020. Hægt er að tilnefna konur í öllum flokkum eða bara einum.

Ertu búin/n að tilnefna? Hér í þessari frétt er hlekkur en nánar um Viðurkenningarhátíðina má lesa á heimasíðu FKA í fréttaveitu. Á FKA viðurkenningarhátíðinni 2021 verða veittar þrjár viðurkenningar: FKA viðurkenningin FKA þakkarviðurkenningin FKA hvatningarviðurkenningin. Mikilvægt er að skila inn öllum tilnefningum HÉR fyrir kl. 12 að hádegi þann 26. nóvember 2020. Vakin er athygli …

Tilnefningar fyrir Viðurkenningahátíð FKA verða að berast fyrir hádegi þann 26. nóvember 2020. Hægt er að tilnefna konur í öllum flokkum eða bara einum. Read More »

Hildur Árnadóttir félagskona FKA og formaður Jafnvægisvogarráðs FKA í þættinum Viðskipti með Jóni G á Hringbraut.

Hildur Árnadóttir félagskona FKA í þættinum Viðskipti með Jóni G á Hringbraut. Síðustu 10 mínúturnar í þættinum fer Hildur yfir sviðið í efnahagsmálum en hún er formaður Jafnvægisvogarráðs FKA og formaður Íslandsstofu. Rætt er um Vík í Mýrdal sem var aðsóknarmesti áfangastaðurinn árið 2019. Icelandic Lava Show, @Súpugerðin Zipline Iceland og ýmis önnur afþreying er …

Hildur Árnadóttir félagskona FKA og formaður Jafnvægisvogarráðs FKA í þættinum Viðskipti með Jóni G á Hringbraut. Read More »

,,Spennandi að kynna með hvaða hætti framkvæmd hátíðarinnar verður í janúar!”

Um tilnefningar, dómara og Viðurkenningarhátíðina á DV HÉR Hlekkur til að tilnefna er í frétt og HÉR „Framlína íslensks viðskiptalífs og félagskonur FKA fagna með viðurkenningarhöfum að vanda en vegna þess að ekkert er eins og fyrir tveimur vikum og ekkert verður eins eftir tvær vikur þá verður spennandi að kynna með hvaða hætti framkvæmd …

,,Spennandi að kynna með hvaða hætti framkvæmd hátíðarinnar verður í janúar!” Read More »

Undirbúningur fyrir FKA Viðurkenningarhátíðina kominn á fullt.

FKA Viðurkenningarhátíðin. Galopið fyrir tilnefningar HÉR Hverja vilt þú tilnefna? Það á að skila inn tilnefningum fyrir kl. 12 að hádegi þann 26. nóvember 2020. Það eru 1200 konur í Félagi kvenna í atvinnulífinu en reglan er sú að konurnar sem eru tilnefndar þurfa ekki að vera félagskonur FKA. Á FKA viðurkenningarhátíðinni verða veittar þrjár …

Undirbúningur fyrir FKA Viðurkenningarhátíðina kominn á fullt. Read More »

„Að draga fram konur sem hafa verið öðrum hvatning og fyrir­mynd er mjög mikilvægt…” Opið fyrir tilnefningar fyrir FKA Viðurkenningarhátíðina.

Hvaða konur vilt þú heiðra á FKA Viðurkenningarhátíðinni? Opið fyrir tilnefningar! „Að draga fram konur sem hafa verið öðrum hvatning og fyrir­mynd er mjög mikilvægt…” Fyrir­myndir geti verið hver sem er og komið hvaðan sem er. „Þú sérð að Sara Björk er geggjuð í fullt af hlutum, meðal annars fó­bolta og þó svo að ég …

„Að draga fram konur sem hafa verið öðrum hvatning og fyrir­mynd er mjög mikilvægt…” Opið fyrir tilnefningar fyrir FKA Viðurkenningarhátíðina. Read More »

Hvaða konur vilt þú heiðra á FKA Viðurkenningarhátíðinni? Opið fyrir tilnefningar!

Hvaða konur viltu að verði heiðraðar á FKA Viðurkenningarhátíðinni? Það er opið fyrir tilnefningar og skilafrestur til klukkan 12 að hádegi þann 26. nóvember 2020. Tilnefna HÉR. Niðurtalningin er því hafin fyrir Viðurkenningarhátíð Félags kvenna í atvinnulífinu FKA þar sem veittar verða viðurkenningar til þriggja kvenna sem hafa verið konum í atvinnulífinu hvatning og fyrirmynd: …

Hvaða konur vilt þú heiðra á FKA Viðurkenningarhátíðinni? Opið fyrir tilnefningar! Read More »

Taktu þátt í að tilnefna konur sem hljóta FKA viðurkenninguna 27. janúar 2021.

Hvaða kona/konur ættu að þínu mati að fá viðurkenningar FKA árið 2021? Á FKA Viðurkenningarhátíðinni verða veittar viðurkenningar til þriggja kvenna sem hafa verið konum í atvinnulífinu hvatning og fyrirmynd. Á FKA viðurkenningarhátíðinni verða veittar þrjár viðurkenningar: FKA viðurkenningin FKA þakkarviðurkenningin FKA hvatningarviðurkenningin TILNEFNA HÉR Mikilvægt er að skila inn öllum tilnefningum fyrir kl. 12 …

Taktu þátt í að tilnefna konur sem hljóta FKA viðurkenninguna 27. janúar 2021. Read More »

,,Leyfum okkar að vitna í eitt af einkunnarorðum Félags kvenna í atvinnulífinu, „Jafnrétti er ákvörðun” – ákvörðun sem skilar okkur öllum bættum hag og sjálfbærara samfélagi…“

Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2020 voru veitt í dag „Með Hvatningarverðlaunum jafnréttismála köllum við fram þá aðila sem hafa lagt sig fram við að taka stóru skrefin og geta verið hvati fyrir aðra til að feta sömu slóð. Svo við leyfum okkar að vitna í eitt af einkunnarorðum Félags kvenna í atvinnulífinu, „Jafnrétti er ákvörðun„ – ákvörðun …

,,Leyfum okkar að vitna í eitt af einkunnarorðum Félags kvenna í atvinnulífinu, „Jafnrétti er ákvörðun” – ákvörðun sem skilar okkur öllum bættum hag og sjálfbærara samfélagi…“ Read More »