Landið allt ávarpað til að fá nöfn kvenna af landinu öllu á blað fyrir dómnefnd 2021.
„Mikilvægt er að fá á blað nöfn ólíkra kvenna af öllu landinu, fjölbreyttan hóp kvenna á lista sem dómnefnd mun vinna með og á endanum velja þær konur sem verða heiðraðar af FKA í janúar 2021,“ segir í tilkynningunni. Akureyri.net HÉR