Month: desember 2020

Sérblað Fréttablaðsins unnið í samvinnu við Félag kvenna í atvinnulífinu FKA.

Blaðið verður gefið út þann 27. janúar 2021 eða sama dag og Viðurkenningarhátíð FKA fer fram, þar sem þrjár konur sem hafa verið öðrum konum í atvinnulífinu hvatning og fyrirmynd verða heiðraðar. Daginn eftir munu svo viðtöl við konurnar birtast í Fréttablaðinu. Nánari upplýsingar um blaðið veitir: Jóhann Waage markaðsfulltrúi Fréttablaðsins. Sími 550 5656 / …

Sérblað Fréttablaðsins unnið í samvinnu við Félag kvenna í atvinnulífinu FKA. Read More »

,,Það hefur aldrei verið mikilvægara en nú að hlúa að andlegri vellíðan. Hvað getum við gert?,” spyr Ingrid Kuhlman.

,,Heimsfaraldurinn sem nú geisar hefur haft mikil áhrif á daglegt líf og það hefur aldrei verið mikilvægara en nú að hlúa að andlegri vellíðan. Hvað getum við gert?,” Ingrid Kuhlman framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar, með M.A. í hagnýtri jákvæðri sálfræði og FKA-félagskona. Nánar um grein Ingrid Kuhlman HÉR

Anna, Guðbjörg, Hafdísi og Virpi hjá Huldu Bjarnadóttur í Stjórnandanum á Hringbraut. Upptaku má nálgast hér.

Áskoranir að viðhalda nýsköpunarhugsunarhætti, mikilvægi trausts, þrír góðir hlutir, sterkar taugar til Landspítalans, vinnustaðamenning og jafnræðisregla á tímum Covid í Stjórnandanum á Hringbraut. Anna Stefánsdóttir, Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, Hafdísi Jónsdóttir og Virpi Jokinen eru í þætti kvöldsins hjá Huldu Bjarnadóttur í Stjórnandanum á Hringbraut. Stjórnandinn á Hringbraut, þriðjudaginn 15. desember 2020 kl. 21.30. Upptaka HÉR …

Anna, Guðbjörg, Hafdísi og Virpi hjá Huldu Bjarnadóttur í Stjórnandanum á Hringbraut. Upptaku má nálgast hér. Read More »

Nýsköpunarmenning, traust, þrír góðir hlutir, sterkar taugar til Landspítalans og jafnræðisregla á tímum Covid í Stjórnandanum á Hringbraut.

Áskoranir að viðhalda nýsköpunarhugsunarhætti, mikilvægi trausts, þrír góðir hlutir, sterkar taugar til Landsspítalans, vinnustaðamenning og jafnræðisregla á tímum Covid í Stjórnandanum á Hringbraut. Anna Stefánsdóttir, Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, Hafdísi Jónsdóttir og Virpi Jokinen eru í þætti kvöldsins hjá Huldu Bjarnadóttur í Stjórnandanum á Hringbraut. Stjórnandinn á Hringbraut, þriðjudaginn 15. desember 2020 kl. 21.30. Konur eru …

Nýsköpunarmenning, traust, þrír góðir hlutir, sterkar taugar til Landspítalans og jafnræðisregla á tímum Covid í Stjórnandanum á Hringbraut. Read More »

„Konur í Atvinnulífinu“ sérblað Fréttablaðsins.

Konur í Atvinnulífinu – Konur í fyrirrúmi! Fréttablaðið gefur út stórglæsilegt sérblaðið daginn sem Viðurkenningahátíð FKA verður þann 27. janúar 2021. Sérblað nefnist „Konur í Atvinnulífinu“ og hefur samskonar blað verið gefið út í góðu samstarfi við FKA síðustu fjögur ár við afar góðar undirtektir. Blaðið 2020 var sérstaklega flott og vandað og var ógnarstórt …

„Konur í Atvinnulífinu“ sérblað Fréttablaðsins. Read More »

,,Birtu greinina, haltu fyrirlesturinn, bjóddu þig fram og hafðu samband við fólk sem þig langar að kynnast!”

,,Með athygli kemur gagnrýni, stundum rýni til gagns en stundum alls ekki. Áskorunin er að skilja á milli. Þegar þú kemst í kynni við fólk sem getur gefið gagnlega og faglega rýni, þá er það verðmætt. Hunsaðu hitt. Lykillinn er að vera alltaf sönn/sannur, það er miklu áhugaverðara. Stattu með þínum ákvörðunum. Birtu greinina, haltu …

,,Birtu greinina, haltu fyrirlesturinn, bjóddu þig fram og hafðu samband við fólk sem þig langar að kynnast!” Read More »

,,Lífið er allt of stutt. Gerum hluti sem veita okkur gleði og hamingju.”

,,Burtséð frá því hvað maður er orðinn gamall eða búinn að læra, það er aldrei of seint að snúa við blaðinu og fara vinna í sjálfum sér og finna út hvað maður elskar að gera. Lífið er allt of stutt. Gerum hluti sem veita okkur gleði og hamingju. Að vakna á morgnana og hlakka til …

,,Lífið er allt of stutt. Gerum hluti sem veita okkur gleði og hamingju.” Read More »

Samningur gerður við félagskonuna Margréti Ingþórsdóttir hjá Mundakoti um bókhald FKA.

Góðan dag kæru félagskonur. Félag kvenna í atvinnulífinu FKA óskaði nýverið eftir tilboðum í bókhald og reikningsskil s.s. innheimtu félagsgjalda o.fl. Óskað var eftir tilboðum frá fyrirtækjum og frá félagskonum FKA en félagið sendi póst á þær félagskonur sem voru með „bókhald“ skráð á sínum prófíl í félagatali, birti auglýsingu á lokaðri Facebook síðu FKA o.s.frv. …

Samningur gerður við félagskonuna Margréti Ingþórsdóttir hjá Mundakoti um bókhald FKA. Read More »

Tækniskuld, mental load, Nýir Íslendingar FKA, straumhvörf vegna heimsfaraldurs og jafnréttið – sem er ákvörðun í Stjórnandanum.

Út úr tækniskuld, mental load, Nýir Íslendingar FKA tækifæri fyrir konur af stærri mörkuðum, straumhvörf vegna heimsfaraldurs og jafnréttið – sem er ákvörðun í Stjórnandanum. Í síðasta þætti fékk Hulda Bjarnadóttir þær Danielle Pamela Neben hjá Alipay og stofnanda FKA New Icelanders, Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur stofnanda Karaconnect sem hlaut FKA Hvatningarviðurkenninguna 2020, Katrínu Olgu Jóhannesdóttur …

Tækniskuld, mental load, Nýir Íslendingar FKA, straumhvörf vegna heimsfaraldurs og jafnréttið – sem er ákvörðun í Stjórnandanum. Read More »