Month: janúar 2021

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og risaeðlan á Viðurkenningarhátíð FKA 2021.

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og risaeðlan. Í sjónvarpsþætti Viðurkenningarhátíðar FKA 2021 kom Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og ræddi jafnréttismálin eins og henni einni er lagið enda málefni jafnréttis í ráðuneyti Katrínar. Staða heimsmarkmiða, mikilvægi fyrirmynda, brýnasta jafnréttisverkefnið og af hverju skipta fyrirmyndir máli? Að viðtali loknu afhenti FKA Katrínu risaeðlu til hafa við tölvuna eða í vasanum …

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og risaeðlan á Viðurkenningarhátíð FKA 2021. Read More »

,,Líf mitt sem kona,” Sigmundur Ernir Rúnarsson.

Líf mitt sem kona. Sögur af mögnuðu úthaldi, styrk, þrautseigju, botnlausri vinnu, lífi kvenna og man-auði í lífi Sigmundar. Fida Abu Libdeh var ein þriggja kvenna sem var heiðruð á Viðurkenningarhátíð FKA en hátíðin var sjónvarpsþáttur í ár. Með FKA í ferðalaginu að þessu sinni í þáttagerð og umjón voru þau Sigmundur Ernir Rúnarsson ásamt …

,,Líf mitt sem kona,” Sigmundur Ernir Rúnarsson. Read More »

Þetta eru konurnar sem taka þátt í Fjölmiðlaverkefni FKA og RÚV 2021.

Góðar stundir kæru konur og bestu þakkir til allra sem sóttu um! Tólf konur sem taka þátt í Fjölmiðlaverkefni FKA og RÚV 2021 í stafrófsröð eru þessar: Danielle Neben – Marketing end-to-end Chinese payment, digital marketing and eCommerce solutions in Iceland. Edda Heiðrún Geirsdóttir – Össur. Eva Dís Þórðardóttir – Skipulagsfræðingur. Eva Michelsen – Fjármál og …

Þetta eru konurnar sem taka þátt í Fjölmiðlaverkefni FKA og RÚV 2021. Read More »

Samkvæmt Creditinfo fer FKA upp og áfram þrátt fyrir Covid.

Fjölmiðlaskýrsla FKA 2020. Þróun fjölda frétta FKA árið 2019 samanborið við 2020. Upp og áfram fer FKA þrátt fyrir Covid m.a. í samanburði við önnur fyrirtæki í sömu atvinnugrein árið 2019 og 2020 er gaman að sjá FKA hoppa úr sæti 23 í sæti 14 yfir fjölda frétta. Vel gert! Árið 2020 í fjölmiðlum almennt …

Samkvæmt Creditinfo fer FKA upp og áfram þrátt fyrir Covid. Read More »

Þarf að ráða miklu fleiri konur.

Konur voru ráðnar framkvæmdastjórar hjá fyrirtækjum í aðeins fjórðungi tilvika í fyrra. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar Creditinfo. Líklegra að kona taki við af konu Í fréttatilkynningu frá Creditinfo segir um rannsóknina: „Tölurnar leiða ýmislegt forvitnilegt í ljós, svo sem að líklegra er að kona taki við starfi framkvæmda­stjóra hafi forveri hennar í starfi einnig …

Þarf að ráða miklu fleiri konur. Read More »