Day: janúar 7, 2021

FKA fjölmiðlaþjálfun 2021 / Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar 2021.

Hagnýtt viðmælendanámskeið fyrir sérfræðinga / allar konur gjaldgengar. FKA og RÚV halda áfram að auka fjölbreytni viðmælenda í íslenskum fjölmiðlum og bæta um leið aðgang fjölmiðlafólks að konum með sérþekkingu á ýmsum sviðum. Hagnýt fjölmiðlaþjálfun fyrir konur fer fram í húsakynnum RÚV í Efstaleiti 4. febrúar 2021. Þátttakendur fá leiðsögn reynds fjölmiðlafólks. Hagnýt fjölmiðlaþjálfun fyrir …

FKA fjölmiðlaþjálfun 2021 / Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar 2021. Read More »

Það er hægt að bóka pláss – Fréttblaðið með sérblað í janúar vegna Viðurkenningarhátíðar FKA.

„Konur í Atvinnulífinu“ sérblað Fréttablaðsins.    Konur í Atvinnulífinu – Konur í fyrirrúmi!  Fréttablaðið gefur út stórglæsilegt sérblaðið daginn sem Viðurkenningahátíð FKA verður þann 27. janúar 2021.  Sérblað nefnist „Konur í Atvinnulífinu“ og hefur samskonar blað verið gefið út í góðu samstarfi við FKA síðustu fjögur ár við afar góðar undirtektir. Þessu blaði er ætlað að kynna allt það …

Það er hægt að bóka pláss – Fréttblaðið með sérblað í janúar vegna Viðurkenningarhátíðar FKA. Read More »

„Náttúran hjálpaði í viðureigninni við krabbameinið,“ segir Hraundís Guðmundsdóttir.

,,Árið 2018 greindist ég með brjóstakrabbamein. Ég tók allan pakkann; lyfjagjöf, aðgerð og geisla. En það var náttúran sem hjálpaði mér í gegnum þetta verkefni.“ „Þegar við öndum að okkur ilmi bindast sameindir við viðtaka í nefi sem senda skilaboð til heilans og hafa áhrif á vanlíðan og stress. Ég andaði að mér ilmkjarnaolíum þegar …

„Náttúran hjálpaði í viðureigninni við krabbameinið,“ segir Hraundís Guðmundsdóttir. Read More »