Birna Bragadóttir

FKA Vesturland fagnar nýju starfsári með því að bjóða allar FKA konur til mikilvægasta fundar dagsins.

Mikilvægasti fundur dagsins! Hádegisfundur 15. janúar 2021 kl. 12.00 – þar sem við gerum markmið okkar skýr fyrir árið og setjum okkur sjálfar í forgang. Við getum allar tekið undir það að heilsutengd lífsgæði eru mikils virði og skilar okkur margfalt tilbaka í vellíðan, athafnasemi og góðum samskiptum. Nú sem aldrei fyrr er mikilvægara að fjárfesta …

FKA Vesturland fagnar nýju starfsári með því að bjóða allar FKA konur til mikilvægasta fundar dagsins. Read More »