Day: janúar 12, 2021

„Í fyrsta skiptið skorti mig hugrekkið. Ég þorði ekki að taka þátt,“ segir Gerður Arinbjarnar eigandi Blush um þátttöku í FKA.

Gerður Arinbjarnar í þættinum Segðu mér í umsjón Sigurlaugar M. Jónasdóttur. Gerður skráði sig í FKA nýverið og ræðir rekstur, æskuna, hugrekkið og áskoranir. „Þetta er í annað skiptið sem ég skrái mig samt því í fyrsta skiptið skorti mig hugrekkið. Ég þorði ekki að taka þátt ég hugsaði alltaf með mér svona að ég …

„Í fyrsta skiptið skorti mig hugrekkið. Ég þorði ekki að taka þátt,“ segir Gerður Arinbjarnar eigandi Blush um þátttöku í FKA. Read More »

Stjórnandinn á Hringbraut í kvöld kl. 21.30.

Ekki missi af! Stjórnandinn í kvöld kl. 21.30. Árelía Eydís Guðmundsdóttir / Stjórnun og leiðtogafræði Eliza Reid / Forsetafrú og eigandi Iceland Writers Retreat Gerður Huld Arinbjarnardóttir / Eigandi Blush Ósk Heiða Sveinsdóttir / Forstöðumaður Póstinum Stefanía Bjarney Ólafsdóttir / Framkvæmdastjóri og meðstofnandi Avo