Day: febrúar 2, 2021

,,Margar stuðningsfjölskyldur þekkja barnið eða fjölskylduna ekkert áður en þær gerast stuðningsfjölskyldur.”

,,Margar stuðningsfjölskyldur þekkja barnið eða fjölskylduna ekkert áður en þær gerast stuðningsfjölskyldur,” segir Halldóra Gyða sem fjallar um stuðningsfjölskyldur og reynslu sína af því mikilvæga hlutverki. „Þetta er einfaldlega besta ákvörðun sem við höfum tekið. Við erum með drenginn okkar fjóra sólarhringa í mánuði og þess á milli teljum við niður dagana þangað til við …

,,Margar stuðningsfjölskyldur þekkja barnið eða fjölskylduna ekkert áður en þær gerast stuðningsfjölskyldur.” Read More »

Sýnileikadagur fyrir félagskonur FKA laugardaginn 27. febrúar 2021.

TAKTU DAGINN FRÁ! Sýnileikadagur fyrir félagskonur FKA laugardaginn 27. febrúar 2021. Dagskrá auglýst í vikunni! Við mælum með því að félagskonur taki daginn frá og hitti okkur í rafheimum þar sem við munum stilla linsurnar okkar saman og setja fókusinn á það sem kemur okkur áfram í lífi og starfi. Kær kveðja! Sýnileikanefnd FKA 2021:Anna, …

Sýnileikadagur fyrir félagskonur FKA laugardaginn 27. febrúar 2021. Read More »

Ánægjulegt að fylgjast með uppbyggingu nýsköpunarfyrirtækisins GeoSilica sem staðsett er í Reykjanesbæ.

Reykjanesbær fagnar með Fida Abdu Libdeh framkvæmdastjóri GeoSilica. ,,Viðurkenningarhátíð Félags kvenna í atvinnulífinu FKA fór fram í vikunni þar sem veittar voru viðurkenningar til kvenna sem hafa verið konum í atvinnulífinu hvatning og fyrirmynd. Fida Abdu Libdeh framkvæmdastjóri GeoSilica fékk FKA hvatningarviðurkenninguna fyrir athyglisvert frumkvæði en það hefur verið ánægjulegt að fylgjast með uppbyggingu nýsköpunarfyrirtækisins …

Ánægjulegt að fylgjast með uppbyggingu nýsköpunarfyrirtækisins GeoSilica sem staðsett er í Reykjanesbæ. Read More »