Month: mars 2021

,Hvernig öflum við fjármagns fyrir ný verkefni, stofnun fyrirtækis eða til að færa út kvíarnar?” Vel sóttur fundur Fræðslunefndar FKA.

„Konur og fjármál“ fundarröð Fræðslunefndar FKA. Dagurinn bar yfirskriftina ,,Hvernig öflum við fjármagns fyrir ný verkefni, stofnun fyrirtækis eða til að færa út kvíarnar?” Vel sóttur fundur og frábær erindi og umræður með félagskonum um land allt!Bestu þakkir kæra Fræðslunefnd FKA (Katrín Amni, Sigrún Björk, Gróa Másdóttir og Þórdís Yngvadóttir formaður nefndar. Kærar þakkir fyrir …

,Hvernig öflum við fjármagns fyrir ný verkefni, stofnun fyrirtækis eða til að færa út kvíarnar?” Vel sóttur fundur Fræðslunefndar FKA. Read More »

Kauphöllin, UN Women á Íslandi, FKA og Samtök Atvinnulífsins hringja inn bjöllu fyrir jafnrétti kynjanna á Alþjóðadegi kvenna, mánudaginn 8. mars nk.

Fögnum vinnu og afrekum kvenna á Alþjóðadegi kvenna, mánudaginn 8. mars nk. Kauphöllin, UN Women á Íslandi, FKA og Samtök Atvinnulífsins hringja inn bjöllu fyrir jafnrétti kynjanna á Alþjóðadegi kvenna. Alþjóðadagur kvenna mánudaginn 8. mars 2021 kl. 09.15. Sjá nánar og skráning á viðburð HÉR. Nasdaq Iceland (Kauphöllin), í samstarfi við UN Women á Íslandi, …

Kauphöllin, UN Women á Íslandi, FKA og Samtök Atvinnulífsins hringja inn bjöllu fyrir jafnrétti kynjanna á Alþjóðadegi kvenna, mánudaginn 8. mars nk. Read More »

Fjárfestu í sjálfri þér!

Fjárfestu í sjálfri þér! Um tólfhundruð athafnakonur, stjórnendur og leiðtogar úr öllum greinum atvinnulífsins mynda þétt og öflugt tengslanet FKA um land allt. Með því að vera FKA kona tekur þú þátt í fjölbreyttu starfi, ert partur af hreyfiafli og þessu öflugu tengslaneti kvenna. Félag kvenna í atvinnulífinu styður kvenleiðtoga í að sækja fram og …

Fjárfestu í sjálfri þér! Read More »