Month: apríl 2021

Tillögur til breytinga á lögum FKA á aðalfundi félagsins 19. maí 2021.

Kæru félagskonur í FKA! Á aðalfundi Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) sem haldinn var 10. júní 2020, voru Áslaug Gunnlaugsdóttir, Elfur Logadóttir og Jónína Bjartmarz kosnar í starfsnefnd til að vinna að lagabreytingum fyrir aðalfund 2021. Í meðfylgjandi skjali HÉR koma fram þær tillögur til breytinga sem starfsnefndin leggur til að gerðar verði á lögunum …

Tillögur til breytinga á lögum FKA á aðalfundi félagsins 19. maí 2021. Read More »

Úr takkaskóm í veiðivöðlur!

Rut Kristjánsdóttir hjá Deloitte kom að vinnu Jafnvægisvogar FKA sem er nýr sérfræðingur í fyrirtækjaráðgjöf Arctica Finance. „Þá gerði maður sér grein fyrir því að staðan væri ekkert sérstök en það erað breytast, þó það sé full hægt fyrir minn smekk samt. Fyrirtæki eru meðvitaðri um að fjölbreytileikanum fylgja oft ferskir vinklar,“ segir Rut í …

Úr takkaskóm í veiðivöðlur! Read More »

,,Ég vissi af annarri ungri konu sem var í sömu pælingum og ég. Hana langaði til að stofna sitt eigið fyrirtæki …”

Hvað er að stoppa þig? Hentu þér í djúpu laugina þú lifir bara einu sinni! ,,En ég vissi bara ekkert hvernig ég myndi fara að því og ákvað að treysta alheiminum í að koma því til mín. Ég vissi af annarri ungri konu sem var í sömu pælingum og ég. Hana langaði til að stofna …

,,Ég vissi af annarri ungri konu sem var í sömu pælingum og ég. Hana langaði til að stofna sitt eigið fyrirtæki …” Read More »

Við kjósum okkur formann. Stjórnarsæti ásamt varasætum einnig að losna í stjórn FKA // Aðalfundur FKA 19. maí nk.

Kæra félagskona! Ert þú næsti formaður FKA?Vilt þú gefa kost á þér í stjórn?Hvaða konur ætlar þú að hvetja til að bjóða sig fram?  Kallað er eftir framboðum fyrir aðalfund FKA sem verður haldinn miðvikudaginn 19. maí 2021 kl. 17.00.  Áhugasamar félagskonur um framboð til formanns eða stjórnar eru hvattar til að skoða málið, kynna sér hlutverk og störf stjórnar …

Við kjósum okkur formann. Stjórnarsæti ásamt varasætum einnig að losna í stjórn FKA // Aðalfundur FKA 19. maí nk. Read More »

Til að auka skilvirkni, sérstaklega á tímum vinnutímastyttingar, getur verið enn áhrifaríkara að gera svokallaðan „not-to-do“ lista …

,,Til að auka skilvirkni, sérstaklega á tímum vinnutímastyttingar, getur verið enn áhrifaríkara að gera svokallaðan „not-to-do“ eða hætta-að-gera lista með því að lista upp öll þau atriði sem maður ætlar að hætta að gera.” Ingrid Kuhlman ,,Hætta-að-gera listinn” HÉR Ingrid Kuhlman er framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar og FKA-félagskona. #hreyfiafl#fka#sýnileiki#VikanIngrid Kuhlman#Þekkingarmiðlun

Verði ljós – Ljós í fjós! Óhætt að stokka spilin að nýju!

Verði ljós – Ljós í fjós! „Við erum jafn misjöfn og við erum mörg og möguleikarnir ólíkir en Covid hefur sýnt og sannað að víða er óhætt að stokka spilin að nýju.“ Yfirskrift ráðstefnunnu FKA var Arðsemi hamingjunnar á landsbyggðinni – Ný heimssýn á nýjum tímum og fjallaði hún um tækifærin sem taka á sig …

Verði ljós – Ljós í fjós! Óhætt að stokka spilin að nýju! Read More »

Öll egg í sömu körfu eða eggjahræra, spælegg og Bernaise sósa? Glæsileg ráðstefna hjá öflugum landsbyggðadeildum FKA.

Eggjahræra, spælegg og Bernaise sósa? „Það er öllum ljóst að við getum ekki verið með öll egg í sömu körfu og þurfum að endurhugsa og endurreisa efnahagskerfið með eggjahræru, spæleggi og Bernaise-sósu. Gera eitthvað nýtt og skapandi í bland við gamla slagara og þess vegna fórum við af stað til að ræða málin á ráðstefnunni.” …

Öll egg í sömu körfu eða eggjahræra, spælegg og Bernaise sósa? Glæsileg ráðstefna hjá öflugum landsbyggðadeildum FKA. Read More »

Kvennasögusafn Íslands varðveitir sögu félaga kvenna.

,,Kvennasögusafn Íslands hefur starfað sem sérstök eining innan Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns í Þjóðarbókhlöðu frá árinu 1996 og er staðsett á 1. hæð þess. Markmið þess er að skrá, varðveita og safna heimildum um sögu kvenna ásamt því að miðla þeirri þekkingu og hvetja til rannsókna. Það er eina safnið sinnar tegundar á Íslandi…” Nánar um Kvennasögusafn Íslands …

Kvennasögusafn Íslands varðveitir sögu félaga kvenna. Read More »