Month: júní 2021

Markmið LeiðtogaAuðar er að konur í forystusveit íslensks viðskiptalífs kynnist hver annarri.

Leiðtoga­Auður // Ný stjórn. „Konur í forystusveit íslensks viðskiptalífs kynnist hver annarri á þessum vettvangi og markmið LeiðtogaAuðar er að konur í forystusveit íslensks viðskiptalífs kynnist hver annarri og nýti sér tengsl, stuðning, aðstoð og önnur tækifæri sem félagsskapurinn býður upp á.” Nánar í Viðskiptablaðinu HÉR #hreyfiafl#fka#sýnileiki#tengslanet #Viðskiptablaðið @Elfa Björg Aradóttir Guðlaug Sigurðardóttir Hildur Arnadottir Erna …

Markmið LeiðtogaAuðar er að konur í forystusveit íslensks viðskiptalífs kynnist hver annarri. Read More »

Forsætisráðuneytið og Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA endurnýja samning um Jafnvægisvog FKA.

Forsætisráðuneytið og Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) hafa endurnýjað samning um þróun og kynningu Jafnvægisvogarinnar. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Sigríður Hrund Pétursdóttir, formaður FKA, undirrituðu samstarfssamning í Stjórnarráðinu. Jafnvægisvogin er mælitæki til að hafa eftirlit með stöðu og þróun kynjajafnréttis í stjórnum og framkvæmdastjórnum íslenskra fyrirtækja. Með samningnum veitir forsætisráðuneytið FKA stuðning til að stuðla …

Forsætisráðuneytið og Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA endurnýja samning um Jafnvægisvog FKA. Read More »

Ný stjórn Atvinnurekendadeildar FKA, AFKA 2021-2022.

Á aðalfundi Atvinnurekendadeildar FKA tók ný stjórn AFKA við. Stjórn Atvinnurekendadeildar FKA, AFKA 2021-2022 skipa: Aðalheiður Jacobsen – Netpartar Auður Ösp Jónsdóttir – infoData Dýrfinna Torfadóttir – Gullsmiður og skartgripahönnuður Hrönn Margrét Magnúsdóttir – Ankra – Feel Iceland Ingibjörg Valdimarsdóttir – Ritari og StayWest Jónína Bjartmarz – Iceland Europe Travel Kristín Björg Jónsdóttir – Polarn …

Ný stjórn Atvinnurekendadeildar FKA, AFKA 2021-2022. Read More »

Það var mikil gleði þegar konur sameinuðust á árlegu golfmóti en mótin hjá FKA eru ýmist haldin hérlendis eða erlendis.

Fjölmörg vináttu- og viðskiptasambönd hafa myndast á golfmóti hjá Félagi kvenna í atvinnulífinu, FKA. Það var mikil gleði þegar konur sameinuðust á árlegu golfmóti en mótin hjá FKA eru ýmist haldin hérlendis eða erlendis. @Nína Vigdísardóttir Björnsdóttir Bryndis Emilsdóttir formaður nefndar, Soffía TheodórsdóttirHelga Steinthorsdottir @Elfa Björk Björgvinsdóttir Ragnheiður Eiríks FriðriksdóttirMargrét SandersJónína A. Sanders Soffia Halldorsdottir …

Það var mikil gleði þegar konur sameinuðust á árlegu golfmóti en mótin hjá FKA eru ýmist haldin hérlendis eða erlendis. Read More »

Detox, fyrirmyndir, formæður, Dalai Lama og diskókúlur. Sigríður Hrund formaður FKA kíkti á Sigurlaugu í Segðu mér á Rás 1.

Sigríður Hrund formaður Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA í viðtali hjá Sigurlaugu M. Jónasdóttur á Rás 1 í þættinum Segðu mér. Þáttur þar sem gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. #hreyfiafl #fka #sýnileiki #tengslanet #Rás1 #Segðumér @Sigríður Hrund Pétursdóttir @Sigurlaug M. Jónasdóttir Hlusta HÉR

Jafnréttismál sem samfélagsmál!

Ekki bara eitthvað kvennamál Eitt það allra mikilvægasta í seinni tíð er þegar farið var að tala um jafnréttismál sem samfélagsmál, mál okkar allra, stærra og meira en bara eitthvað kvennamál. Við þurfum að vera vakandi fyrir bakslagi og stöðnun, varða velsæld fyrir okkur öll og draga sérfræðinga á sviði jafnréttismála í miklu meira mæli …

Jafnréttismál sem samfélagsmál! Read More »

,,Gellurnar í FKA eru búnar að fá nóg!”

Já, þetta er viðtalið þar sem Sigríður Hrund formaður Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA ræðir fyrirsagnir sem eru kynjaðar og kolgeggjaðar á löngum köflum HÉR ,,Gellurnar í FKA eru búnar að fá nóg!” í Síðdegisþættinum á K100 með @Logi Bergmann og @Jóhann Gunnar Jóhannsson #hreyfiafl #fka #sýnileiki #tengslanet #K100 Sigríður Hrund Pétursdóttir

„Atvinnulífið minnir á nýkastað vel ættað folald,” segir Sigríður Hrund Pétursdóttir, eigandi Vinnupalla og formaður FKA í ViðskiptaMogganum.

Á dögunum tók Sigríður Hrund við formannsstarfinu hjá FKA og mun leiða félagið næstu tvö árin. Samhliða félagsstörfunum hefur hún þurft að hlúa að rekstri lítilsfyrirtækis í uppbyggingarfasa við mjög krefjandi markaðsaðstæður. Hún var í Svipmynd ViðskiptaMogga sem má sjá hér að neðan. #hreyfiafl #fka #sýnileiki #tengslanet #Morgunblaðið Sigríður Hrund Pétursdóttir #ViðskiptaMoggi @Árni Sæberg