Day: júní 8, 2021

LeiðtogaAuður – hvatning, fyrirmynd og stuðningur fyrir konur sem á eftir koma.

Ný stjórn LeiðtogaAuðar // Aðalfund LeiðtogaAuðar LeiðtogaAuður er sérstök deild innan FKA og er fyrir konur sem hafa yfirgripsmikla stjórnunarreynslu úr atvinnulífinu, bæði einkageiranum og hinum opinbera. Á aðalfundi LeiðtogaAuður þriðjudaginn 8. júní síðastliðinn eftir hefðbundin aðalfundarstörf  og stjórnarkjör var sumri fagnað og glaðst yfir því að geta hist. Hildur Árnadóttir formaður Jafnvægisvogarráðs FKA og …

LeiðtogaAuður – hvatning, fyrirmynd og stuðningur fyrir konur sem á eftir koma. Read More »

Á félagsfundi FKA 9. júní nk. kl. 17 ákveða félagskonur hvort boða eigi til auka aðalfundar. Skráning fyrirfram!

Félagsfundurinn okkar sem er á dagskrá 9. júní nk. kl. 17 á að vera fallegur gjörningur í framhaldi af ákvörðun ný kjörinnar stjórnar um að leita til félagskvenna og spyrja þær hvort þær vilja kjósa stjórn og formann aftur. Skráning á félagsfundinn á Zoom þann 9. júní nk. klukkan 17 er fyrirfram og það má …

Á félagsfundi FKA 9. júní nk. kl. 17 ákveða félagskonur hvort boða eigi til auka aðalfundar. Skráning fyrirfram! Read More »