Jafnréttismál sem samfélagsmál!

Ekki bara eitthvað kvennamál Eitt það allra mikilvægasta í seinni tíð er þegar farið var að tala um jafnréttismál sem samfélagsmál, mál okkar allra, stærra og meira en bara eitthvað kvennamál. Við þurfum að vera vakandi fyrir bakslagi og stöðnun, varða velsæld fyrir okkur öll og draga sérfræðinga á sviði jafnréttismála í miklu meira mæli …

Jafnréttismál sem samfélagsmál! Read More »