Forsætisráðuneytið og Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA endurnýja samning um Jafnvægisvog FKA.

Forsætisráðuneytið og Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) hafa endurnýjað samning um þróun og kynningu Jafnvægisvogarinnar. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Sigríður Hrund Pétursdóttir, formaður FKA, undirrituðu samstarfssamning í Stjórnarráðinu. Jafnvægisvogin er mælitæki til að hafa eftirlit með stöðu og þróun kynjajafnréttis í stjórnum og framkvæmdastjórnum íslenskra fyrirtækja. Með samningnum veitir forsætisráðuneytið FKA stuðning til að stuðla …

Forsætisráðuneytið og Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA endurnýja samning um Jafnvægisvog FKA. Read More »