Ný stjórn FKA framtíðar

Á dögunum var haldinn aðalfundur FKA Framtíðar og kosin stjórn fyrir næsta starfsár. FKA Framtíð er deild innan Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) sem leggur áherslu á að skapa vettvang fyrir félagskonur þar sem þær geta eflt hver aðra og byggt upp virkt og öflugt tengslanet.  Deildin hefur það að markmiði að styðja við konur …

Ný stjórn FKA framtíðar Read More »