Month: júní 2021

Golfnefnd FKA þakkar eftirfarandi fyrirtækjum stuðninginn á árlegu golfmóti.

Golfnefnd FKA þakkar eftirfarandi fyrirtækjum stuðninginn á árlegu golfmóti. #hreyfiafl #fka #sýnileiki #tengslanet Golfnefnd 2020-2021 Bryndis Emilsdottir formaður nefndar, Soffia Theodorsdottir, @Helga Steinþórsdóttir, @Ólöf Guðmundsdóttir, Elfa Bjork Bjorgvinsdottir, Nina Vigdisardottir Bjornsdottir, Vigdís Segatta og @Ragnheiður Eiríks Friðriksdóttir.

Kon­ur sem hafa yf­ir­grips­mikla stjórn­un­ar­reynslu úr at­vinnu­líf­inu, bæði einka­geir­an­um og hinum op­in­bera.

,,Hild­ur Árna­dótt­ir, formaður Jafn­væg­is­vog­ar­ráðs Fé­lags kvenna í at­vinnu­líf­inu, FKA, og formaður Íslands­stofu, var í síðustu viku kjör­in formaður Leiðtoga­Auðar FKA, en það er sér­stök deild inn­an sam­tak­anna sem er fyr­ir kon­ur sem hafa yf­ir­grips­mikla stjórn­un­ar­reynslu úr at­vinnu­líf­inu, bæði einka­geir­an­um og hinum op­in­bera.” Ný stjórn LeiðtogaAuðar eftir aðalfund deildarinnar:Hildur Árnadóttir formaður Jafnvægisvogarráðs FKA og formaður Íslandsstofu …

Kon­ur sem hafa yf­ir­grips­mikla stjórn­un­ar­reynslu úr at­vinnu­líf­inu, bæði einka­geir­an­um og hinum op­in­bera. Read More »

Með sól í sinni! Haustferð FKA til Barcelona. Nú þurfa félagskonur FKA að skrá sig fyrir 17. júní 2021.

Með sól í sinni! Haustferð FKA til Barcelona 24. – 27. sept. n.k.   Nú þurfa allar félagskonur FKA sem hafa áhuga á að fara í Haustferð FKA til Barcelona í september að skrá sig fyrir 17. júní 2021. Nánar um ferðina, skráningu og staðfestingargjald má finna í hlekk sem barst félagskonum í tölvupósti. Athugið ef þið …

Með sól í sinni! Haustferð FKA til Barcelona. Nú þurfa félagskonur FKA að skrá sig fyrir 17. júní 2021. Read More »

Öryggismál, byggingariðnaðurinn, fjárfestingar, sprotar og stiklað á stóru með Sigríði Hrund formanni FKA í Viðskiptablaðinu.

Sigríður Hrund Pétursdóttir, fjárfestir og eigandi Vinnupalla er formaður FKA. Öryggismál, byggingariðnaðurinn, fjárfestingar, sprotar og stiklað á stóru með Sigríði Hrund formanni FKA í Viðskiptablaðinu. #hreyfiafl #fka #sýnileiki #tengslanet #Viðskiptablaðið @Sigríður Hrund Pétursdóttir

LeiðtogaAuður – hvatning, fyrirmynd og stuðningur fyrir konur sem á eftir koma.

Ný stjórn LeiðtogaAuðar // Aðalfund LeiðtogaAuðar LeiðtogaAuður er sérstök deild innan FKA og er fyrir konur sem hafa yfirgripsmikla stjórnunarreynslu úr atvinnulífinu, bæði einkageiranum og hinum opinbera. Á aðalfundi LeiðtogaAuður þriðjudaginn 8. júní síðastliðinn eftir hefðbundin aðalfundarstörf  og stjórnarkjör var sumri fagnað og glaðst yfir því að geta hist. Hildur Árnadóttir formaður Jafnvægisvogarráðs FKA og …

LeiðtogaAuður – hvatning, fyrirmynd og stuðningur fyrir konur sem á eftir koma. Read More »

Á félagsfundi FKA 9. júní nk. kl. 17 ákveða félagskonur hvort boða eigi til auka aðalfundar. Skráning fyrirfram!

Félagsfundurinn okkar sem er á dagskrá 9. júní nk. kl. 17 á að vera fallegur gjörningur í framhaldi af ákvörðun ný kjörinnar stjórnar um að leita til félagskvenna og spyrja þær hvort þær vilja kjósa stjórn og formann aftur. Skráning á félagsfundinn á Zoom þann 9. júní nk. klukkan 17 er fyrirfram og það má …

Á félagsfundi FKA 9. júní nk. kl. 17 ákveða félagskonur hvort boða eigi til auka aðalfundar. Skráning fyrirfram! Read More »

Keypti sér sauma­vél og fór á YouTu­be.

Keypti sér sauma­vél og fór á YouTu­be. Grace er fædd og upp­al­inn í borg­inni Kisumu sem er þriðja stærsta borg Kenýa og þegar hún flutti til Íslands hafði hún áhuga á að starfa við tísku en fékk hvergi slíka vinnu. Þegar Grace fékk ekki vinnu við áhuga­málið hér á landi ákvað hún að gef­ast ekki …

Keypti sér sauma­vél og fór á YouTu­be. Read More »