Month: júní 2021

Traust er svo mikilvægt í lífinu. Traust til að hlusta á eigið hjarta, traust til alls sem er að gerast í kringum okkur …

,,Við ætlum að styðja þróun erlendra kvenna í nýsköpun,” segir Monika Dorota Kruś sem er í stjórn FKA New Icelanders sem fagnar sex ára afmæli sínu á Íslandi. ,,Það er svo auðvelt að týna sjálfum sér þegar maður skiptir um land. Það er svo auðvelt að fylgja því sem aðrir segja um menninguna, kerfið, annað …

Traust er svo mikilvægt í lífinu. Traust til að hlusta á eigið hjarta, traust til alls sem er að gerast í kringum okkur … Read More »

Nýstárleg reynsla sem opnar augu okkar fyrir því hversu langt við höfum rekið frá sköpunarkjarnanum?

„Allt sem ég geri tengist sköpun.“ ,,Oft er þessari nýstárlegu reynslu lýst sem hópeflandi og að hún opni augu þátttakenda fyrir því hversu langt þeir hafa rekið frá sköpunarkjarna sínum. Öðrum fannst það mjög gott að sleppa takinu af fullkomnunarárattunni og leyfa sjálfum sér eðlislæga nálgun að sköpun. Ástríða Michelle er að skapa rými sem …

Nýstárleg reynsla sem opnar augu okkar fyrir því hversu langt við höfum rekið frá sköpunarkjarnanum? Read More »

Á að ganga aftur til kosninga á formanni og stjórnarkonum?

Kæru félagskonur! Leitað er til okkar um hvort eigi að ganga aftur til kosninga á formanni og stjórnarkonum. Skráning er fyrirfram á fundinn. Félagskonur verða að skrá sig fyrir klukkan 9 um morguninn þann 9. júní nk. Skrá sig HÉR Hvað: Stjórn FKA boðar til félagsfundar á Zoom 9. júní nk.   Hvenær: Klukkan 17.00 …

Á að ganga aftur til kosninga á formanni og stjórnarkonum? Read More »

Fjölmörg vináttu- og viðskiptasambönd hafa myndast hjá Félagi kvenna í atvinnulífinu. Þá oft og iðulega á golfvellinum á árlegu golfmóti FKA.

Golfmót FKA í Viðskiptablaðinu HÉR #hreyfiafl#fka#sýnileiki#tengslanet #Viðskiptablaðið Golfnefnd 2020-2021 frá vinstri efri röð: Bryndís Emilsdóttir formaður nefndar, Soffía Theodórsdóttir, Helga Björg Steinþórsdóttir og Ólöf Guðmundsdóttir. Neðri röð frá vinstri: Elfa Björk Björgvinsdóttir, Nína Vigdísardóttir Björnsdóttir, Vigdís Segatta og Ragnheiður Friðriksdóttir.

Hvers þarfnastu til að fá þetta hugrekki til að framkvæma?

Allir hafa styrkleika. „Ég er algjörlega á réttri hillu í lífinu, ég elska vinnuna mína og finnst ég alger forréttindahæna. Það er ekkert betra í allri veröldinni en að fá að taka þátt í því að fólk vaxi og ég tala algjörlega frá hjartanu,“ segir Kristín Snorradóttir hjá Fagvitund ehf. #hreyfiafl #fka #sýnileiki #tengslanet #Vikan …

Hvers þarfnastu til að fá þetta hugrekki til að framkvæma? Read More »

Stjórn FKA boðar til félagsfundar 9. júní nk. // Leitað til félagskvenna um hvort eigi að ganga aftur til kosninga // Skráning er fyrirfram á fundinn.

Stjórn FKA boðar til félagsfundar. (Skráning er fyrirfram á fundinn, hlekkur sem var sendur á félagskonur í tölvupósti má einnig finna HÉR // Félagskonur verða að skrá sig fyrir klukkan 9 um morguninn þann 9. júní nk.) – – – – O – – – – Stjórn FKA boðar til félagsfundar. Leitað til félagskvenna um hvort eigi að …

Stjórn FKA boðar til félagsfundar 9. júní nk. // Leitað til félagskvenna um hvort eigi að ganga aftur til kosninga // Skráning er fyrirfram á fundinn. Read More »

Ertu hugsanir þínar?

,,Oft heyrir maður „þú ert það sem þú borðar“ en ertu þá ekki einnig sem þú hugsar?” spyr Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir greininni Ertu hugsanir þínar? HÉR Eftir Ástu Guðrúnu Guðbrandsdóttur // Greinarhöfundur er PCC Markþjálfi og félagskona í FKA. @Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir #hreyfiafl #fka #sýnileiki #tengslanet #Vikan 

Röddin er eins og hver annar vöðvi, það þarf að þjálfa hana ef þú vilt að hún vinni fyrir þig.

Þórey Sigþórsdóttir og ,,Röddin vöðvi sálarinnar” HÉR „Þú myndir aldrei fara af stað og hlaupa maraþon án þess að fræðast, undirbúa þig og þjálfa! Eða hvað? Myndir þú gera það?“ spyr Þórey í grein sinni. Greinarhöfundur er fagstjóri í leiklist og rödd við Kvikmyndaskóla Íslands, leikkona, leikstjóri og félagskona í FKA. hreyfiafl #fka #sýnileiki #tengslanet …

Röddin er eins og hver annar vöðvi, það þarf að þjálfa hana ef þú vilt að hún vinni fyrir þig. Read More »