Month: júlí 2021

Umhverfisverðlaun atvinnulífsins. Óskað eftir tilnefningum. FKA-konan Aðalheiður Jacobsen og Netpartar með Framtak ársins.

Óskað eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins. Samtök atvinnulífsins og aðildarfélög óska eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins fyrir 8. september. Verðlaunin eru veitt af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, á Umhverfisdegi atvinnulífsins 6. október í Hörpu. HÉR má sjá Framtak ársins 2020 en það er FKA-konan og stjórnarkona Atvinnurekendadeildar FKA Aðalheiður Jacobsen og Netpartar. Dómnefnd velur …

Umhverfisverðlaun atvinnulífsins. Óskað eftir tilnefningum. FKA-konan Aðalheiður Jacobsen og Netpartar með Framtak ársins. Read More »

Vestlendingar í stjórn Atvinnurekendadeildar Félags kvenna í atvinnulífinu.

Í nýrri stjórn Atvinnurekendadeildar Félags kvenna í atvinnulífinu, AFKA, sitja tvær konur í atvinnurekstri á Vesturlandi, þær Dýrfinna Torfadóttir, gullsmiður og skartgripahönnuður, og Ingibjörg Valdimarsdóttir, eigandi Ritara og Stay West. Það var viðtal við Ingibjörgu og Dýrfinnu í Skessuhorni. Sjá neðar í heild og HÉR. Auk þess er Margrét Rósa Einarsdóttir á Hótel Glym og …

Vestlendingar í stjórn Atvinnurekendadeildar Félags kvenna í atvinnulífinu. Read More »

Anna Björk nýr formaður FKA Framtíðar.

Ný stjórn FKA Framtíðar. Ný stjórn FKA Framtíðar var kosin á aðalfundi félagsins sem fram fór á dögunum. Anna Björk Árnadóttir er nýr formaður FKA Framtíðar en nýja stjórn FKA Framtíðar skipa: @Anna Björk Árnadóttir, framkvæmdastjóri/eigandi Eventum ehf.@Ásdís Auðunsdóttir, lögfræðingur og verkefnastjóri hjá Deloitte@Bergrún Lilja Sigurjónsdóttir, starfsþróunarstjóri VÍS@Katrín Petersen, sjálfstætt starfandi ráðgjafi@Rakel Lind Hauksdóttir, fjármála- …

Anna Björk nýr formaður FKA Framtíðar. Read More »