Vestlendingar í stjórn Atvinnurekendadeildar Félags kvenna í atvinnulífinu.

Í nýrri stjórn Atvinnurekendadeildar Félags kvenna í atvinnulífinu, AFKA, sitja tvær konur í atvinnurekstri á Vesturlandi, þær Dýrfinna Torfadóttir, gullsmiður og skartgripahönnuður, og Ingibjörg Valdimarsdóttir, eigandi Ritara og Stay West. Það var viðtal við Ingibjörgu og Dýrfinnu í Skessuhorni. Sjá neðar í heild og HÉR. Auk þess er Margrét Rósa Einarsdóttir á Hótel Glym og …

Vestlendingar í stjórn Atvinnurekendadeildar Félags kvenna í atvinnulífinu. Read More »