Umhverfisverðlaun atvinnulífsins. Óskað eftir tilnefningum. FKA-konan Aðalheiður Jacobsen og Netpartar með Framtak ársins.

Óskað eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins. Samtök atvinnulífsins og aðildarfélög óska eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins fyrir 8. september. Verðlaunin eru veitt af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, á Umhverfisdegi atvinnulífsins 6. október í Hörpu. HÉR má sjá Framtak ársins 2020 en það er FKA-konan og stjórnarkona Atvinnurekendadeildar FKA Aðalheiður Jacobsen og Netpartar. Dómnefnd velur …

Umhverfisverðlaun atvinnulífsins. Óskað eftir tilnefningum. FKA-konan Aðalheiður Jacobsen og Netpartar með Framtak ársins. Read More »