Erum við komin 36 ár aftur í tímann?
Erum við komin 36 ár aftur í tímann? Sigríður Hrund Pétursdóttir, fjárfestir, eigandi Vinnupalla og formaður Félags kvenna í atvinnulífinu FKA ræðir mannvirkjabransann, öryggismál, jafnréttið og Opnunarviðburð FKA. Það er gömul frétt og ný að það sé bakslag og stöðnun í jafnréttismálum og spurning hvort við séum komin áratugi aftur í tímann? Hamar er hamar …