Month: ágúst 2021

Erum við komin 36 ár aftur í tímann?

Erum við komin 36 ár aftur í tímann? Sigríður Hrund Pétursdóttir, fjárfestir, eigandi Vinnupalla og formaður Félags kvenna í atvinnulífinu FKA ræðir mannvirkjabransann, öryggismál, jafnréttið og Opnunarviðburð FKA. Það er gömul frétt og ný að það sé bakslag og stöðnun í jafnréttismálum og spurning hvort við séum komin áratugi aftur í tímann? Hamar er hamar …

Erum við komin 36 ár aftur í tímann? Read More »

Orkustöðin FKA góðan dag! Léttar veitingar, skógarbað og upplifunargjörningar.

Orkustöðin FKA góðan dag! Opnunarviðburður FKA verður sannkölluð Hamingjustund við Elliðaárstöð fimmtudaginn 2. september nk. Léttar veitingar, skógarbað og upplifunargjörningar. Lopapeysukeppni, upplifunarganga í Elliðaárhólmanum og innsetningar hönnunarteyma þar sem félagskonur koma við sögu. Viðtalið HÉR Dásamleg samvera í ótrúlegu umhverfi. Skráning á viðburð HÉR @Unnur Elva Arnardóttir varaformaður FKA og @Birna Bragadóttir forstöðukona Elliðaárstöðvar og …

Orkustöðin FKA góðan dag! Léttar veitingar, skógarbað og upplifunargjörningar. Read More »

Félag kvenna í atvinnulífinu sem Orkustöð við Elliðaárstöð á Opnunarviðburði FKA.

Bítið – Félag kvenna í atvinnulífinu sem Orkustöð við Elliðaárstöð á Opnunarviðburði FKA. Sigríður Hrund Pétursdóttir, formaður Félags kvenna í atvinnulífinu mætti í Bítið á Bylgjunni til að fjalla um fjörið á Opnunarviðburði FKA fimmtudaginn 2. september 2021. Heimir og Gulli voru komnir í góðan partýfíling þegar þeir skelltu í loftið fyrirsögn á viðtalið: „Konur …

Félag kvenna í atvinnulífinu sem Orkustöð við Elliðaárstöð á Opnunarviðburði FKA. Read More »

Ertu búin að skrá þig á Opnunarviðburð FKA fimmtudaginn 2. september 2021?

Nú fjölmenna félagskonur á Opnunarviðburð FKA fimmtudaginn 2. september nk. kl. 17.00 – 19:30. HVAÐ: Glæsilegur Opnunarviðburð FKA 2. september 2021. Skráning á Opnunarviðburð nauðsynleg HÉR HVAR: Við Elliðaárstöð HÉR HVENÆR: Mæting klukkan 17.00 og skipulögð dagskrá lýkur um klukkan 19.30 með strætóferð í bæinn. Það er spennandi dagkrá og notaleg samvera í vændum sem fer fram við Elliðaárstöð kl. …

Ertu búin að skrá þig á Opnunarviðburð FKA fimmtudaginn 2. september 2021? Read More »

„Slíkar viðurkenningar hafa mikla þýðingu fyrir mig,” segir Sandra Mjöll um FKA Hvatningarviðurkenninguna.

„Slíkar viðurkenningar hafa mikla þýðingu fyrir mig og ég fyllist þakklæti og auðmýkt,” segir Sandra Mjöll FKA Hvatningarviðurkenninguna. Nýr framkvæmdastjóri Raunvísindastofnunar Háskólans, Sandra Mjöll Jónsdóttir Buch, er vísindamaður, frumkvöðull og fyrrverandi landsliðskona í taekwondo sem hlaut Hvatningarviðurkenningu FKA. Sandra Mjöll Jónsdóttir hlaut FKA Hvatningarviðurkenningu árið 2018 og þá hittum við á hana. Sjá nánar HÉR …

„Slíkar viðurkenningar hafa mikla þýðingu fyrir mig,” segir Sandra Mjöll um FKA Hvatningarviðurkenninguna. Read More »

Ertu búin að skrá þig á stórglæsilegan Opnunarviðburð FKA? Upplifun og léttar veitingar við Elliðaárstöð.

Orkustöð FKA við Elliðaárstöð er Opnunarviðburður FKA 2021. Starfsárið hjá Félagi kvenna í atvinnulífinu FKA hefst með stórglæsilegri dagskrá, upplifunargöngu og léttum veitingum við Elliðaárstöð 2. september nk. klukkan 17. Lopapeysukeppni og innsetningar hönnunarteyma og þannig má lengi telja. Stórglæsileg dagskrá við Elliðaárstöð á Opnunarviðburði þar sem félagskonur koma saman og njóta stundarinnar. Við bjóðum …

Ertu búin að skrá þig á stórglæsilegan Opnunarviðburð FKA? Upplifun og léttar veitingar við Elliðaárstöð. Read More »

Lopapeysukeppni FKA á opnunarviðburði.

Kæru félagskonur! Á opnunarviðburði FKA 2. september við Elliðaárstöð verður lopapeysukeppni. Konur eru hvattar til að mæta í uppáhalds lopapeysunni sinni. Peysan má vera gömul, ný, stutt, síð, í sauðalitunum, litrík, hefðbundin eða óhefðbundin. Laufeyju Guðmundsdóttur var falið að kalla til dómnefnd til að velja lopapeysu viðburðarins. @Laufey Guðmundsdóttir #hreyfiafl#fka#sýnileiki#tengslanet#FKAKonur#Elliðaárstöð 

Samvinnan og sameinaðir kraftar eru mikið fjörefni.

FKA heldur úti öflugu starfi á höfuðborgasvæðinu og á landsbyggðinni og stór hluti starfsemi FKA fer fram innan deilda og nefnda. Tæknin hefur aukið samtalið í FKA um landið allt á tímum heimsfaraldurs, fært félagskonur af landinu öllu nær hverri annarri og aukið jafnræði. Stjórn FKA fundaði með stjórnarkonum úr landsbyggðardeildum FKA í vikunni. Fundurinn …

Samvinnan og sameinaðir kraftar eru mikið fjörefni. Read More »

Anna Stefánsdóttir hlýtur heiðursdoktorsnafnbót við Hjúkrunarfræðideild HÍ.

Til hamingju kæra Anna Stefánsdóttir! Anna Stefánsdóttir hlaut Þakkarviðurkenningu FKA 2020 sem er veitt konu fyrir eftirtektarvert ævistarf stjórnanda í atvinnulífinu og hlýtur að þessu sinni heiðursdoktorsnafnbót við Hjúkrunarfræðideild HÍ. Viðtal við Önnu HÉR ,,Anna Stefánsdóttir hefur um áratugaskeið verið öflugur stuðningsmaður Hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands, einkum á sviðum kennslu og rannsókna. Anna var í stjórnunarstöðum …

Anna Stefánsdóttir hlýtur heiðursdoktorsnafnbót við Hjúkrunarfræðideild HÍ. Read More »