Nýtt og ferskt starfsár FKA út og suður í orðsins fyllstu merkingu.
Félag kvenna í atvinnulífinu FKA óskaði eftir tilboðum í bókhald félagsins í fyrra frá fyrirtækjum og frá félagskonum FKA. Gengið var að tilboði félagskonunnar og stjórnarkonu FKA Suðurlandi Margréti Ingþórsdóttur hjá Mundakoti ehf. sem tók við í byrjun ársins. Formaður FKA Sigríður Hrund Pétursdóttir og Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri FKA fóru því nýverið á Selfoss að …
Nýtt og ferskt starfsár FKA út og suður í orðsins fyllstu merkingu. Read More »