Month: ágúst 2021

Nýtt og ferskt starfsár FKA út og suður í orðsins fyllstu merkingu.

Félag kvenna í atvinnulífinu FKA óskaði eftir tilboðum í bókhald félagsins í fyrra frá fyrirtækjum og frá félagskonum FKA. Gengið var að tilboði félagskonunnar og stjórnarkonu FKA Suðurlandi Margréti Ingþórsdóttur hjá Mundakoti ehf. sem tók við í byrjun ársins. Formaður FKA Sigríður Hrund Pétursdóttir og Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri FKA fóru því nýverið á Selfoss að …

Nýtt og ferskt starfsár FKA út og suður í orðsins fyllstu merkingu. Read More »

Stórglæsileg dagskrá við Elliðaárstöð á Opnunarviðburði FKA.

Orkustöð FKA við Elliðaárstöð er Opnunarviðburður FKA 2021. Kæru félagskonur! Nú fjölmennum við á Opnunarviðburð FKA fimmtudaginn 2. september nk. kl. 17.00 – 19:30. Það er spennandi dagkrá og notaleg samvera í vændum sem fer fram við Elliðaárstöð kl. 17 með léttum veitingum og endar, eftir skógarbað og upplifunarorgíu, með Hamingjustund áður en rafstrætó keyrir …

Stórglæsileg dagskrá við Elliðaárstöð á Opnunarviðburði FKA. Read More »

,,Komdu fagnandi starfsár!” segir stjórn FKA Framtíðar og stjórn FKA.

Komdu fagnandi starfsár! Stjórn FKA Framtíðar funduðu í Hús atvinnulífsins Borgartúni með formanni FKA og varaformanni FKA þeim Sigríði Hrund og Unni Elvu. Skráning á Opnunarviðburð og létta veitingar 2. september 2021 kl. 17 HÉR Mentorverkefnið mikilvægt og eftirsótt. FKA Framtíð er deild innan FKA og helstu verkefni deildarinnar snúa að því að styðja við …

,,Komdu fagnandi starfsár!” segir stjórn FKA Framtíðar og stjórn FKA. Read More »

Fyrsta ganga FKA Fjalladrottninga sunnudaginn 12. september nk.

FKA Fjalladrottningar reima á sig gönguskóna á nýju starfsári sunnudaginn 12. september nk. FKA-Fjalladrottningar er hópur fyrir reyndar göngukonur, minna reyndar og óreyndar fjalladrottningar í FKA. Þetta er liður í því að eiga samtal, hittast, næra andann og kroppinn. Mætum allar á eigin ábyrgð og gefum engan afslátt af sóttvörnum. Bjóðum vinkonu með! HVAÐ: Fyrsta …

Fyrsta ganga FKA Fjalladrottninga sunnudaginn 12. september nk. Read More »

LeiðtogaAuður og stjórn FKA ræða tækifærin á kröftugu starfsári sem er að hefjast.

Kröftugt starfsár í vændum! LeiðtogaAuður og stjórn FKA ræða tækifærin á starfsárinu sem er að hefjast. Skráning á Opnunarviðburð og létta veitingar 2. september 2021 kl. 17 HÉR LeiðtogaAuður. LeiðtogaAuður er deild innan FKA fyrir konur úr forystusveit íslensks viðskiptalífs sem hafa yfirgripsmikla stjórnunarreynslu úr atvinnulífinu, bæði einkageira og hinum opinbera. LeiðtogaAuður einbeitir sér að …

LeiðtogaAuður og stjórn FKA ræða tækifærin á kröftugu starfsári sem er að hefjast. Read More »

Opnunarviðburði FKA fimmtudaginn 2. september 2021 kl. 17.00.

Kæra félagskona! Stjórn FKA boðar sýnileika, hreyfiafl og tengslanet að fullum krafti og við hefjum starfsárið með Opnunarviðburði FKA fimmtudaginn 2. september 2021 kl. 17.00. Skráning á Opnunarviðburð nauðsynleg HÉR FKA heldur áfram að tengja athafnakonur úr öllum greinum atvinnulífsins og styðja kvenleiðtoga í að sækja fram og sameina til aukins sýnileika og þátttöku. Við göngum …

Opnunarviðburði FKA fimmtudaginn 2. september 2021 kl. 17.00. Read More »

Vinsælu hádegisverðafundir með stjórn FKA eru komnir á dagskrá. Ertu félagskona og vilt fá okkur til þín?

Hádegisverðafundir með stjórn FKA eru komnir á dagskrá // Ertu með herbergi, sal eða borð sem tekur 10-12 konur? Hádegisverðafundur með stjórn er á þriðjudögum í upphafi mánaðar kl. 12.00-13.00 í raunheimum og á stað sem rekinn er af eða er í eigu félagskvenna. Frábær leið fyrir nýliða og síliða til að efla tengslin og …

Vinsælu hádegisverðafundir með stjórn FKA eru komnir á dagskrá. Ertu félagskona og vilt fá okkur til þín? Read More »

FKA Hlaupadrottningar góðan dag!

FKA Hlaupadrottningar með fyrsta hlaupið þann 7. september nk. „FKA Hlaupadrottningar er nýr hópur sem ætlar að hittast tvisvar í mánuði, reima á sig hlaupaskó og skokka í náttúrunni,“ segir Elísabet Tanía Smáradóttir stjórnarkona FKA og hlaupakona sem mun leiða FKA Hlaupadrottningar. Hlaupið í náttúrunni. Það eru margar félagskonur sem eru þaulvanar hlaupum af öllum …

FKA Hlaupadrottningar góðan dag! Read More »

Það er FKA kvenna að vera leiðandi og mótandi afl!

Það er FKA kvenna að vera leiðandi og mótandi afl í atvinnulífinu samkvæmt Sigríði Hrund Pétursdóttur formanni FKA. Í forsíðuviðtali Vikunnar varpar hún ljósi á áskoranir í atvinnulífinu á krefjandi tímum: „Núna er tækifærið til að breyta, skoða hvað þarf að laga og hvað skilar okkur mestum ávinningi. Jafnrétti er bara ákvörðun en ákvörðun er …

Það er FKA kvenna að vera leiðandi og mótandi afl! Read More »

„Ég sá landið okkar í allt öðru ljósi en áður,” segir Unnur Elva Arnardóttir nýr varaformaður FKA í Svipmynd ViðskiptaMogga.

Unnur Elva Arnardóttir forstöðumaður innri og ytri þjónustu hjá Skeljungi er nýr varaformaður FKA. Unnur kom í stjórn FKA á síðasta starfsári og gegndi hlutverki gjaldkera. Hún starfar sem forstöðumaður innri og ytri þjónustu hjá Skeljungi. Var áður viðskiptastjóri hjá Fjarskiptum (Sýn), viðskiptastjóri hjá Símanum og hefur verið í fulltrúaráði VR fyrir Lífeyrissjóð Verslunarmanna. „Ég …

„Ég sá landið okkar í allt öðru ljósi en áður,” segir Unnur Elva Arnardóttir nýr varaformaður FKA í Svipmynd ViðskiptaMogga. Read More »