FKA – konur í mannvirkjageiranum.

„Mig langar að kynnast og tengjast konum í FKA sem tengjast byggingariðnaði,“ sagði Heiðrún Erika félagskona í hádegisverði með stjórn FKA nýverið. Þá var ekkert annað að gera en að hvetja hana og fleiri konur í mannvirkjaiðnaðinum að gera nákvæmlega það, þ.e. að tengjast og láta að sér kveða og nú hefur óformlegur FKA hópur …

FKA – konur í mannvirkjageiranum. Read More »