Day: september 29, 2021

Skráning er hafin á ráðstefnu Jafnvægisvogar FKA!

Takið daginn frá! Stafræn ráðstefna Jafnvægisvogarinnar og viðurkenningarathöfn fer fram 14. október 2021. Ráðstefnunni verður streymt á vef RÚV (www.ruv.is). Nánar um Jafnvægisvog FKA – Hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu HÉR HVAÐ: Jafnvægisvogin 2021 – Stafræn ráðstefna og viðurkenningarathöfnHVAR: Bein útsending á www.ruv.isHVENÆR: 14. október 2021TÍMI: 14:00-16:00 // Útsending hefst kl 13:45 Enginn aðgangseyrir og …

Skráning er hafin á ráðstefnu Jafnvægisvogar FKA! Read More »

Ertu búin að tryggja þér sæti? Nú er loks komið að því að skella sér í A-FKA ferð á Suðurland dagana 8. – 10. okt. n.k. 

Kæru FKA félagskonur! Nú er loks komið að því að skella sér með í A-FKA ferð á Suðurland dagana 8. – 10. okt. n.k.  FKA konur á Suðurlandi halda uppi fjölbreyttu atvinnulífi og hafa undirbúið komu okkar síðustu misseri. –  Það verður farið frá fjöru til fjalla milli þorpa og bæja og mun margt óvænt  koma …

Ertu búin að tryggja þér sæti? Nú er loks komið að því að skella sér í A-FKA ferð á Suðurland dagana 8. – 10. okt. n.k.  Read More »