,,Að læra að elska sig aðeins meira en hún elskar annað fólk,” segir Edda Rún stjórnarkona, innanhússarkitekt og eiganda ERR Design.
September er sjálfsræktarmánuður hjá Eddu Rún Ragnarsdóttur, innanhússarkitekt, eiganda ERR Design og stjórnarkonu FKA. Viðtal við Eddu Rún má finna HÉR #fka #fkakonur #Hreyfiafl #sýnileiki #Tengslanet @Edda Rún Ragnarsdóttir #ERRDesign #Smartland