Month: september 2021

Jól í september? Nei en það mætti halda það. Takk fyrir okkur!

Jól í september? Góð hugmynd en nei. Það mætti samt halda það miðað við gjafapokana sem félagskonur fengu með sér heim eftir Opnunarviðburð FKA. Orkustöðin FKA var glæsilegur Opnunarviðburður félagsins sem haldinn var fimmtudaginn 2. september 2021. Félagskonur fjölmenntu á stórglæsilegan viðburð og hófu starfsárið í dásamlegu veðri. Allar félagskonur fengu gjafapoka með sér heim …

Jól í september? Nei en það mætti halda það. Takk fyrir okkur! Read More »

„Starfsárið hjá FKA hefst með stæl!“

Félag kvenna í atvinnulífinu stendur fyrir opnunarviðburði fyrir félagskonur FKA á morgun, fimmtudaginn 2. september kl. 17 undir heitinu Orkustöð FKA. „Dagskrá lýkur með hamingjustund áður en rafstrætó keyrir FKA konur frá Elliðaárstöð í miðbæ Reykjavíkur. Með raftónlistina í botni að sjálfsögðu. Þannig hefst starfsárið hjá FKA að þessu sinni, með stæl,“ segir Andrea að …

„Starfsárið hjá FKA hefst með stæl!“ Read More »