Jól í september? Nei en það mætti halda það. Takk fyrir okkur!
Jól í september? Góð hugmynd en nei. Það mætti samt halda það miðað við gjafapokana sem félagskonur fengu með sér heim eftir Opnunarviðburð FKA. Orkustöðin FKA var glæsilegur Opnunarviðburður félagsins sem haldinn var fimmtudaginn 2. september 2021. Félagskonur fjölmenntu á stórglæsilegan viðburð og hófu starfsárið í dásamlegu veðri. Allar félagskonur fengu gjafapoka með sér heim …
Jól í september? Nei en það mætti halda það. Takk fyrir okkur! Read More »