Month: október 2021

Kvennafrídagurinn í dag! Við erum öll búin að gíra okkur upp fyrir jafnréttið er það ekki?

Við erum öll búin að gíra okkur upp fyrir jafnréttið er það ekki? Þakkir til formæðra sem eru steypustyrktarjárnin og þeirra sem hafa barist fyrir jöfnum rétti og tækifærum fyrir öll kyn. ,,Kvennafrídagurinn er baráttudagur sem var fyrst haldinn árið 1975 í tilefni af því að Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna helgaði árið málefnum kvenna og 24. …

Kvennafrídagurinn í dag! Við erum öll búin að gíra okkur upp fyrir jafnréttið er það ekki? Read More »

Nýliðamóttaka FKA 4. nóvember nk. Takið daginn frá – nánar auglýst!

Fræðslunefnd FKA stendur fyrir nýliðamóttöku sem haldin verður 4. nóvember 2021. Nýliðamóttaka FKA er haldin fyrir allar nýjar félagskonur og einnig þær sem hafa verið í félaginu í einhvern tíma en ennþá ekki tekið virkan þátt í félagsstarfinu. HVAÐ: Nýliðamóttaka FKA fimmtudaginn 4. nóvember 2021. HVAR: RB / Höfðatorg / Katrínartúni 2 / 105 Reykjavik. KLUKKAN: 16.30-18.30. SKRÁNING …

Nýliðamóttaka FKA 4. nóvember nk. Takið daginn frá – nánar auglýst! Read More »

Lauder Institute og kraftmiklar FKA Framtíðar-konur.

Lauder Institute og kraftmiklar FKA Framtíðar-konur. Lauder Institute er hluti af Wharton háskólanum í Pennsylvaniu sem er einn af bestu háskólum Bandaríkjanna HÉR. Lauder Institute er í námsheimsókn MBA nema á Íslandi og voru pallborðsumræðurnar á dagskrá í morgun, hluti af umfangsmikilli heimsóknardagskrá hópsins til leiðandi fyrirtækja og stofnanna á Íslandi. Fimm FKA Framtíðarkonur tóku …

Lauder Institute og kraftmiklar FKA Framtíðar-konur. Read More »

Hildur Árnadóttir formaður Jafnvægisvogarráðs FKA á Sprengisandi á Bylgjunni.

Ráðstefna Jafnvægisvogarinnar, Jafnrétti er ákvörðun. HÉR má nálgast upptöku af viðtali Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi á Bylgjunni við Hildi Árnadóttur formann Jafnvægisvogarráðs FKA. Fjallað um stöðuna í atvinnulífinu er kemur að jafnréttinu, menninguna sem skapar okkur og tækifærin til að gera betur. Ráðstefna Jafnvægisvogar FKA fór fram í RUV 14. október 2021. Jafnvægisvogin er samstarfsverkefni …

Hildur Árnadóttir formaður Jafnvægisvogarráðs FKA á Sprengisandi á Bylgjunni. Read More »

Upptaka af ráðstefnu Jafnvægisvogarinnar 14. október 2021.

Ráðstefna Jafnvægisvogarinnar 2021, Jafnrétti er ákvörðun. HÉR má nálgast upptöku af ráðstefnu Jafnvægisvogarinnar sem fór fram í RUV 14. október 2021. Jafnvægisvogin er samstarfsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu FKA, forsætisráðuneytisins, Sjóvá, Deloitte, Pipar/TBWA. Verkefnið hefur náð að festa sig í sessi sem mikilvægur þáttur í því að vekja fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög til umhugsunar um …

Upptaka af ráðstefnu Jafnvægisvogarinnar 14. október 2021. Read More »

Viðurlög til að fylgja eftir þeim lögum sem eru í gildi?

Þrátt fyrir löggjöf um hlutfall kvenna í stjórnun fyrirtækja hefur gengið hægt að uppfylla viðmið löggjafarinnar. Á Jafnvægisvoginni, ráðstefnu Félags kvenna í atvinnulífinu FKA sem haldin var í vikunni, kom fram að konur eru rúmur fjórðungur stjórnarmanna í íslenskum fyrirtækjum. Þar sagði Rannveig Rist, forstjóri álversins í Straumsvík, að lögfesta þyrfti kynjakvóta í framkvæmdastjórnir fyrirtækja …

Viðurlög til að fylgja eftir þeim lögum sem eru í gildi? Read More »

Jafnrétti er ákvörðun! Eliza Reid með ávarp og veitti viðurkenningar Jafnvægisvogarinnar 2021.

Jafnrétti er ákvörðun! Jafnvægisvog FKA 2021. Í erindi sínu á Jafnvægisvog FKA fjallaði Eliza Reid forsetafrú um aukinn fjölbreytileika og aukinn ávinning. Í upptöku af rástefnu jafnvægisvogar FKA 2021 má hlusta og horfa á erindi Elizu Reid HÉR FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet #JafnvægisvogFKA #JafnvægisvogFKA2021 #Jafnvægisvogin #RÚV @Eliza Reid

53 hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar.

53 hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogar FKA. Jafnvægisvogin, verkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA), hélt ráðstefnuna Jafnrétti er ákvörðun.Þar kynnti Eliza Reid viðurkenningarhafa Jafnvægisvogarinnar, en það eru þeir þátttakendur sem hafa náð að jafna hlutfall kynja í efsta lagi stjórnunar. 53 hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar. Þar af voru 38 fyrirtæki, 7 sveitarfélög og 8 opinberir aðilar hljóta viðurkenningu …

53 hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar. Read More »

53 hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar FKA.

Jafnvægisvogin, verkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA), hélt í gær stafrænu ráðstefnuna Jafnrétti er ákvörðun. Þar kynnti Eliza Reid viðurkenningarhafa Jafnvægisvogarinnar, en það eru þeir þátttakendur sem hafa náð að jafna hlutfall kynja í efsta lagi stjórnunar. Á ráðstefnu Jafnvægisvogarinnar árið 2020 voru viðurkenningarhafar 45 talsins en í ár voru þeir samtals 53. Þar af …

53 hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar FKA. Read More »

Færri konur ráðnar en í fyrra. Ráðnar framkvæmdastjórar í fimmtu hverja stöðu.

,,Í gögnum sem Creditinfo hefur tekið saman sést að konur hafa aðeins verið ráðnar í 20% tilvika þar sem fyrirtæki eru að ráða til sín framkvæmdastjóra. Er það lægra hlutfall en í fyrra þegar það var 24%.” Nánar HÉR #FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet #JafnvægisvogFKA #JafnvægisvogFKA2021 #Jafnvægisvogin #Hringbraut #RÚV #Creditinfo