Month: nóvember 2021

FKA Suðurnes er hreyfiafl – spennið beltin! Nánar í ViðskiptaMogga í frétt.

,,Til­gang­ur lands­byggðardeild­ar Suður­nesja er að sam­eina kon­ur á svæðinu, í því skyni að auka þátt kvenna í störf­um og stjórn­um auk þess að leggja áherslu á ný­sköp­un og efl­ingu at­vinnu­tæki­færa.” Fyr­ir liggja slá­andi staðreynd­ir um ólíka for­gjöf er kem­ur að því að nýta sér jafn­réttið og FKA Suðurnes er hreyfiafl – spennið beltin! Nánar í …

FKA Suðurnes er hreyfiafl – spennið beltin! Nánar í ViðskiptaMogga í frétt. Read More »

,,The Association of Women Business Leaders opened a branch in Suðurnes…”

,,The Association of Women Business Leaders opened a branch in Suðurnes today and I got to deliver a few words at the launch. (All covid tested before the mtg!)” ,,Mikilvægi tengslanetsins og fjölbreytileika,“ var yfirskrift erindi Elizu Reid félagskonu FKA, meðstofnanda Iceland Writers Retreat og forsetafrúar á stofnfundi FKA Suðurnes föstudaginn 26. nóvember 2021. #FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet #FKASuðurnes @El­iza …

,,The Association of Women Business Leaders opened a branch in Suðurnes…” Read More »

Dómnefnd hóf störf í dag og það sagði enginn að þetta ætti að vera auðvelt.

Félag kvenna í atvinnulífinu tekur að sér að vera alvöru hreyfiafl og heiðrar konur á árlegri FKA Viðurkenningarhátíð. FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega við hátíðlega athöfn þar sem konur úr atvinnulífinu eru heiðraðar. Að vanda verða veittar viðurkenningar á hátíðinni til þriggja kvenna sem hafa verið konum í atvinnulífinu hvatning og fyrirmynd. Dómnefnd skipuð sjö …

Dómnefnd hóf störf í dag og það sagði enginn að þetta ætti að vera auðvelt. Read More »

Tengslamyndun í FKA fer fram á margvíslegan hátt – hælaskór, gönguskór, sandalar og golfskór.

Hlutverk golfnefndarinnar er að halda árlegan golfviðburð fyrir FKA konur. Tengslamyndum í FKA fer fram á margvíslegan hátt og eru hinar árlegu golfferðir FKA mjög góð leið til að efla tengslanetið og hafa ófá vináttu- og viðskiptasambönd myndast í ferðunum.  Það er margt á prjónum golfnefndar fyrir reynslumiklar félagskonur og byrjendur í sportinu. Nefndin hittist …

Tengslamyndun í FKA fer fram á margvíslegan hátt – hælaskór, gönguskór, sandalar og golfskór. Read More »

Erlendar konur mæta tvöfaldri mismunun í fjármálakerfinu.

,,Erlendar konur mæta tvöfaldri mismunun í fjármálakerfinu, “Fida Abu Libdeh stofnandi og framkvæmdastýra Geosilica Guðný Birna Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ og stjórnarformaður HS veitna voru á Sprengisandi. Þar voru þær að ræða tækifærin með nýrri deild FKA á Suðurnesjum, orkumál, nýsköpun og margt fleira. Mikilvægi fjölbreytileika í víðasta skilningi orðsins. Hlusta HÉR Marglaga mismunun og …

Erlendar konur mæta tvöfaldri mismunun í fjármálakerfinu. Read More »

,,Innan við 1% af fjármagni til nýsköpunar rennur til kvenna,” Fida Abu Libdeh.

,,Innan við 1% af fjármagni til nýsköpunar rennur til kvenna,” Fida Abu Libdeh á Sprengisandi í morgun að ræða tækifærin með nýrri deild FKA á Suðurnesjum, orkumál, nýsköpun og margt fleira. Með henni í þættinum var Guðný Birna Guðmundsdóttir og hægt er að hlusta á Sprengisand HÉR Mikil sóun er á hugviti og manauði þegar …

,,Innan við 1% af fjármagni til nýsköpunar rennur til kvenna,” Fida Abu Libdeh. Read More »

Takk fyrir þig Eliza Reid Sprakki!

Út er komin bókin Sprakkar eftir Elizu Reid, forsetafrú Íslands. Eliza ákvað snemma að nýta sér sviðsljósið og tala um það sem hún brennur fyrir; jafnrétti. Hefur Eliza Reid verið félagskona FKA og verið mikilvæg rödd er kemur að fjölbreytileika. Hún hefur næmt auga fyrir tækifærum hér á landi og stutt við verkefni FKA og …

Takk fyrir þig Eliza Reid Sprakki! Read More »

Eliza Reid FKA kona og ástar­bréf til Íslands.

,,Þess vegna er gott að hafa fé­lög eins og Fé­lag kvenna í at­vinnu­líf­inu sem byggja upp tengslanet kvenna,“ segir Eliza Reid í Ástar­bréfi til Íslands. ,,Mikilvægi tengslanetsins og fjölbreytileika,“ var yfirskrift erindi Elizu Reid félagskonu FKA, meðstofnanda Iceland Writers Retreat og forsetafrúar á stofnfundi FKA Suðurnes föstudaginn 26. nóvember 2021. Þar las hún einnig úr …

Eliza Reid FKA kona og ástar­bréf til Íslands. Read More »

Sögulegur stofnfundur nýrrar landsbyggðadeildar Félags kvenna í atvinnulífinu FKA, FKA Suðurnes.

Tökum fortíðina á kassann og kortleggjum tækifærin á Suðurnesjum. Samfélagið er að lifna við í takt við nýja Covid-tíma og ljóst er að tækifærin eru til staðar er kemur að atvinnusköpun kvenna og með nýrri deild FKA Suðurnes er markmiðið að kortleggja þessi tækifæri á svæðinu. „Við þurfum að nýta okkur styrkleikann sem felast í …

Sögulegur stofnfundur nýrrar landsbyggðadeildar Félags kvenna í atvinnulífinu FKA, FKA Suðurnes. Read More »