Day: nóvember 21, 2021

FKA norðurland opnaði dyrnar fyrir áhugasömum konum um félagið.

FKA norðurland hélt á dögunum vel heppnaða nýliðakynningu þar sem félagskonur gátu tekið með sér áhugasamar vinkonur sem vildu kynnast starfsemi félagsins. Jóhanna Hildur formaður FKA norðurlands & eigandi Matlifun kynnti starfsemi félagsins á norðurlandi, markmið starfsársins og mikilvægi þess að félagskonur láti í sér heyra með viðburði og taki virkann þátt í að skipuleggja …

FKA norðurland opnaði dyrnar fyrir áhugasömum konum um félagið. Read More »

Vertu hreyfiafl, hafðu áhrif! Hægt er að tilnefna hér til og með 25. nóvember 2021.

Vertu hreyfiafl, hafðu áhrif! Opið fyrir tilnefningar vegna Viðurkenningarhátíð FKA 2022. Hvaða konur vilt þú heiðra á FKA Viðurkenningarhátíðinni? Viðurkenningarhátíð FKA. Hafðu áhrif – Við getum öll tilnefnt! Tilnefna HÉR „Það er mikilvægt að beina kastaranum að flottum fyrirmyndum, fjölbreytileika og fá nöfn af fjölbreyttum hópi kvenna á lista og nöfn kvenna af öllu landinu, …

Vertu hreyfiafl, hafðu áhrif! Hægt er að tilnefna hér til og með 25. nóvember 2021. Read More »