Day: nóvember 24, 2021

Konur Suðurnesja – okkar tími er kominn!

Konur Suðurnesja – okkar tími er kominn! ,,Samfélagið okkar er að lifna við í takt við nýja Covid-tíma og ljóst er að tækifærin eru til staðar er kemur að atvinnusköpun kvenna, við þurfum bara að kortleggja þessi tækifæri.Við þurfum að nýta okkur styrkleikana sem felast í fjölbreytileika samfélagsins á Suðurnesjum með því að styðja konur …

Konur Suðurnesja – okkar tími er kominn! Read More »

Fyrsta konan til að verða stjórnarformaður HS Veitna.

Fyrsta konan til að verða stjórnarformaður HS Veitna. Guðný Birna Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi og stjórnarformaður HS Veitna ræddi við Gulla og Heimi í Bítinu. Hér er tækifærið til að kynnast Guðnýju Birnu sem er ásamt Fidu Abu Libdeh er í fyrirsvar með nýrri landsbyggðadeild FKA, FKA Suðurnes. Bítið HÉR Stofnfundur Félags kvenna í atvinnulífinu á Suðurnesjum, …

Fyrsta konan til að verða stjórnarformaður HS Veitna. Read More »