Month: desember 2021

Bein út­sending: AWE – Ný­sköpunar­hraðall HÍ fyrir konur.

Hægt var að fylgjast með kynningarfundinum í spilaranum HÉR Nýsköpunarhraðallinn samanstendur af netnámskeiðinu Dreambuilder á vegum Thunderbird School of Management við Ríkisháskólann í Arizona og vinnulotum sem Háskóli Íslands heldur utan um. Ein staðlota verður jafnframt haldin á Akureyri í samvinnu við Háskólann á Akureyri. Að skipulagningu hraðalsins koma einnig Félag kvenna í atvinnulifinu (FKA) …

Bein út­sending: AWE – Ný­sköpunar­hraðall HÍ fyrir konur. Read More »

Markaðurinn leitaði til nokkurra stjórnenda í atvinnulífinu til að gera upp árið 2021.

Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri FKA var í dómnefnd Markaðarins. „Markaðurinn leitaði til nokkurra stjórnenda í atvinnulífinu til að gera upp árið 2021 og horfa til næsta árs. Viðmælendur Markaðarins voru sammála um að árið hefði reynst krefjandi en horfa björtum augum til næsta árs.“ Viðskiptamaður ársins er Benedikt Gíslason Arion banka og FKA óskar honum innilega …

Markaðurinn leitaði til nokkurra stjórnenda í atvinnulífinu til að gera upp árið 2021. Read More »

Með viðskiptahugmynd eða nýstofnað fyrirtæki? Mættu þá á kynningarfund 30. desember 2021 kl. 12.00.

Kynningarfundur // AWE Nýsköpunarhraðall fyrir konur í netstreymi. Virkjum nýsköpunarkraft kvenna! Ertu með viðskiptahugmynd eða nýstofnað fyrirtæki? Mættu þá á kynningarfund 30. desember 2021 kl. 12.00 HÉR „Aldrei hefur verið mikilvægara en nú að fjölga sprotum og efla nýsköpun í íslensku efnahagslífi og að sama skapi auka hlut kvenna á þeim vettvangi. Markmið hraðalsins er …

Með viðskiptahugmynd eða nýstofnað fyrirtæki? Mættu þá á kynningarfund 30. desember 2021 kl. 12.00. Read More »

FKA sendir hugheila og innilega jólakveðju.

Aðfangadagur er 24. desember í ár og sendir FKA ykkur því hugheila og innilega jólakveðju. Skrifstofa Félags kvenna í atvinnulífinu FKA er lokuð um hátíðarnar og opnar aftur 5. janúar 2022. FKA þakkar samfylgdina á árinu sem er að líða. Við tökum að sjálfsögðu að okkur að vera alvöru hreyfiafl áfram í takt við nýja …

FKA sendir hugheila og innilega jólakveðju. Read More »

Það voru gleðileg FKA jól hjá FKA Suðurnes.

Jólafundur FKA Suðurnes var haldinn 14. desember og þar var jólafjörið í fyrirrúmi. FKA Suðurnes er ný landsbyggðadeild FKA sem er að springa út. Stofnfundurinn var í nóvember og nú hefur deildin stækkað um helming. Buðu félagskonur áhugasömum vinkonum með í jólarölt FKA og að upplifa jólaandann á Suðurnesjum nú í desember. Það voru gleðileg …

Það voru gleðileg FKA jól hjá FKA Suðurnes. Read More »

Sýnileiki og þétt tengslanet FKA um landið allt.

Fundur stjórnar FKA Norðurlandi með bæjarstjóra. Virkar landsbyggðadeildir hjá Félagi kvenna í atvinnulífinu FKA og sjálfssprottin nálgun á starfið í FKA skilar sér í sýnileika og þéttu tengslaneti um landið allt. Landsbyggðadeildir springa út, hópur kvenna sem fóstra nærumhverfið í sinni heimabyggð og láta til sín taka með samtali og sýnleika. Með þéttu tengslaneti byggist …

Sýnileiki og þétt tengslanet FKA um landið allt. Read More »

Dóra Jóhannsdóttir spunaleikkona í Hespuhúsinu, hugvekja og sannkölluð markaðsstemning.

FKA Suðurlandsviðburður sem haldinn var í Hespuhúsinu fimmtudaginn 9. desember vakti lukku. Dóra Jóhannsdóttir spunaleikkona, félagskona FKA, eigandi og skólastjóri Improv skólans fjallaði um hvernig hægt er að nýta spunavinnu í leik og starfi. Gudrun Bjarnadottir í Hespuhúsið – Icelandic Plants and Wool Studio kynnir sig og sína starfsemi, Guðbjörg prestur var með létta hugvekju …

Dóra Jóhannsdóttir spunaleikkona í Hespuhúsinu, hugvekja og sannkölluð markaðsstemning. Read More »

Kraftur kvenna er kraftur okkar allra!

„Við þurfum að eiga orkuskipti á nokkrum sviðum, ekki aðeins í umhverfisog orkumálum heldur einnig í vinnutilhögun. Blöndun í teymum með jafnrétti í fararbroddi eykur líkur á fjölbreyttari sjónarhornum sem er grunnur að grósku, framförum og þroska samfélagsins,“ Sigríður Hrund Pétursdóttir, formaður FKA – Félags kvenna í atvinnulífinu. #FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet @Sigríður Hrund Pétursdóttir #Sóknarfæri