Day: desember 18, 2021

Dóra Jóhannsdóttir spunaleikkona í Hespuhúsinu, hugvekja og sannkölluð markaðsstemning.

FKA Suðurlandsviðburður sem haldinn var í Hespuhúsinu fimmtudaginn 9. desember vakti lukku. Dóra Jóhannsdóttir spunaleikkona, félagskona FKA, eigandi og skólastjóri Improv skólans fjallaði um hvernig hægt er að nýta spunavinnu í leik og starfi. Gudrun Bjarnadottir í Hespuhúsið – Icelandic Plants and Wool Studio kynnir sig og sína starfsemi, Guðbjörg prestur var með létta hugvekju …

Dóra Jóhannsdóttir spunaleikkona í Hespuhúsinu, hugvekja og sannkölluð markaðsstemning. Read More »

Kraftur kvenna er kraftur okkar allra!

„Við þurfum að eiga orkuskipti á nokkrum sviðum, ekki aðeins í umhverfisog orkumálum heldur einnig í vinnutilhögun. Blöndun í teymum með jafnrétti í fararbroddi eykur líkur á fjölbreyttari sjónarhornum sem er grunnur að grósku, framförum og þroska samfélagsins,“ Sigríður Hrund Pétursdóttir, formaður FKA – Félags kvenna í atvinnulífinu. #FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet @Sigríður Hrund Pétursdóttir #Sóknarfæri

Stjórnarkona FKA og bóndinn Eydís Rós er með ýmis járn í eldinum.

Stjórnarkonan og gjaldkeri FKA Eydís Rós er með ýmis járn í eldinum og ákvað fyrir tveimur árum að hefja býflugnarækt á bænum eftir að hún fór á námskeið hjá Býræktarfélagi Íslands og segir það skemmtilega viðbót við búskapinn. Viðtal við hjónin Eydísi Rós Eyglóardóttur og Ingvar Guðna Ingimundarson, bændur á Vatnsenda í Flóahreppi, má finna …

Stjórnarkona FKA og bóndinn Eydís Rós er með ýmis járn í eldinum. Read More »