Stjórnarkona FKA og bóndinn Eydís Rós er með ýmis járn í eldinum.
Stjórnarkonan og gjaldkeri FKA Eydís Rós er með ýmis járn í eldinum og ákvað fyrir tveimur árum að hefja býflugnarækt á bænum eftir að hún fór á námskeið hjá Býræktarfélagi Íslands og segir það skemmtilega viðbót við búskapinn. Viðtal við hjónin Eydísi Rós Eyglóardóttur og Ingvar Guðna Ingimundarson, bændur á Vatnsenda í Flóahreppi, má finna …
Stjórnarkona FKA og bóndinn Eydís Rós er með ýmis járn í eldinum. Read More »