Month: desember 2021

Stjórnarkona FKA og bóndinn Eydís Rós er með ýmis járn í eldinum.

Stjórnarkonan og gjaldkeri FKA Eydís Rós er með ýmis járn í eldinum og ákvað fyrir tveimur árum að hefja býflugnarækt á bænum eftir að hún fór á námskeið hjá Býræktarfélagi Íslands og segir það skemmtilega viðbót við búskapinn. Viðtal við hjónin Eydísi Rós Eyglóardóttur og Ingvar Guðna Ingimundarson, bændur á Vatnsenda í Flóahreppi, má finna …

Stjórnarkona FKA og bóndinn Eydís Rós er með ýmis járn í eldinum. Read More »

Hvenær erum við líklegust til að detta í flæði? …

,,Hvenær erum við líklegust til að detta í flæði, finnast stað- að detta í flæði, finnast staður og stund renna saman í eitt, vera full innblásturs og orku og skila af okkur bestu vinnunni?” Eftir Ragnhildi Ágústsdóttur – Höfundur er frumkvöðull, stjórnandi og félagskona í FKA. (Morgunblaðið, 17.12.2021, síðu 18.) #FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet @Ragnhildur Ágústsdóttir #Morgunblaðið

Komdu fagnandi 2022! FKA og Jafnréttisstofa í Háskólanum á Akureyri.

Það var gefandi stund þegar stjórn FKA Norðurland, framkvæmdastjóri og formaður Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA funduðu milli Covid lægða með Jafnréttisstofu í Háskólanum á Akureyri. Fundað var með Jafnréttisstofu og málin rædd enda samtalið mikilvægt þegar tækla á stórar áskoranir í takt við nýja tíma. Það er búið að skuldbinda þjóðina til að ná …

Komdu fagnandi 2022! FKA og Jafnréttisstofa í Háskólanum á Akureyri. Read More »

Viðurkenningarhátíð FKA á 20. janúar 2022. Takið daginn frá!

Viðurkenningarhátíð FKA sem átti að vera á Grand Hótel Reykjavík 20. janúar 2022. Það er verið að undirbúa Viðurkenningarhátíð FKA. Verðum á Grand Hótel Reykjavík og á netinu. Verður hátíðin auglýst er nær dregur því starf félagsins er ávallt í takt við ferskar og brakandi sóttvarnarreglur. FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega þar sem konur úr …

Viðurkenningarhátíð FKA á 20. janúar 2022. Takið daginn frá! Read More »

Jólarölt FKA Suðurnes 14. desember nk. Neikvætt nýtt Covid próf skilyrði þar sem FKA gleði ræður ríkjum með afsláttum og glaðningi.

Kæru félagskonur á Suðurnesjum. Jólafundur FKA Suðurnes verður haldinn 14. desember næstkomandi þar sem jólafjör verður í fyrirrúmi. Bjóðum áhugasömum vinkonum með og konur sem vilja koma í Félag kvenna í atvinnulífinu eru velkomnar að upplifa jólaandann á Suðurnesjum, mæta og skrá sig til leiks í FKA Suðurnes. Skráning HÉR á viðburðardagatali FKA. Við munum …

Jólarölt FKA Suðurnes 14. desember nk. Neikvætt nýtt Covid próf skilyrði þar sem FKA gleði ræður ríkjum með afsláttum og glaðningi. Read More »

Árlegt Jólarölt Viðskiptanefndar FKA heppnaðist frábærlega og nefndin færir ykkur öllum hugheilar kveðjur!

Jólarölt FKA sem Viðskiptanefnd skipulagði í jólabænum Hafnarfirði heppnaðist frábærlega. Að þessu sinni fór það alfarið fram utandyra og tók Hafnarfjörður á móti okkur baðaður jólaljósum og skreytingum og fengum við höfðinglegar móttökur frá Andra Ómarssyni verkefnastjóra menningar og markaðsmála, Rósu Guðbjartsdóttur bæjarstjóra að ógleymdum tólf verslunar- og veitingarstöðum FKA kvenna sem buðu upp á …

Árlegt Jólarölt Viðskiptanefndar FKA heppnaðist frábærlega og nefndin færir ykkur öllum hugheilar kveðjur! Read More »

FKA Fjalladrottningar // Þorbjörn fyrir ofan Grindavíkurbæ sunnudaginn 12. desember nk.

FKA Fjalladrottningar reima á sig gönguskóna einu sinni í mánuði. Það sem FKA Suðurnes er ný deild FKA sem stofnuð var nýverið er kjörið að fara Þorbjörn. Ganga dagsins: Þorbjörn sem er móbergsfell fyrir ofan Grindavíkurbæ. Nánar HÉR Skráning í göngu er á viðburði HÉR. FKA Fjalladrottninga er á lokaðri síðu FKA Fjalladrottninga HÉR. Við …

FKA Fjalladrottningar // Þorbjörn fyrir ofan Grindavíkurbæ sunnudaginn 12. desember nk. Read More »

Velheppnuð fyrirtækjakynning á nokkrum flottum fyrirtækjum í eigu A-FKA kvenna.

Velheppnuð fyrirtækjakynning Atvinnurekendadeildar FKA þar sem við kynntumst nokkrum flottum fyrirtækjum í eigu A-FKA kvenna var haldin nýverið. Hægt er að horfa á upptöku á lokaðri síðu félagskvenna FKA á Facebook. Fyrirtækin: Ingibjörg Lárusdóttir -Dialogos ehf. – www.dialogos.is Karen Jónsdóttir – Kaja Organic ehf. – www.kajaorganic.is Kolbrún Bjarnadóttir – Spunalín slf. – www.spunalin.is Ragnhildur Sigurðardóttir …

Velheppnuð fyrirtækjakynning á nokkrum flottum fyrirtækjum í eigu A-FKA kvenna. Read More »

Árlegt jólarölt FKA var hjá félagskonum í Hafnarfirði en námskeiðið „Auður í krafti kvenna” kemur sannarlega við sögu í Jólaþorpinu.

Hið árlega jólarölt FKA 2021 var í jólabænum Hafnarfirði sem hófst með jólaglöggi á Norðurbakka bókakaffihúsi. Félagskonur vörðum tíma saman, kíktu á félagskonur í Hafnarfirði, versluðu, nutu samverunnar, veitinga og fengu fræðslu og frábærar móttökur í verslunum með hressingu og tilboðum. Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri tók svo á móti hópnum í Hellisgerði eftir að FKA-konur voru …

Árlegt jólarölt FKA var hjá félagskonum í Hafnarfirði en námskeiðið „Auður í krafti kvenna” kemur sannarlega við sögu í Jólaþorpinu. Read More »