Month: janúar 2022

Gríðarleg aðsókn í AWE-nýsköpunarhraðallinn sem FKA kemur að.

Háskóla Íslands bárust alls 114 umsóknir frá 147 konum í AWE-nýsköpunarhraðalinn fyrir konur sem nú er haldinn í annað sinn á Íslandi. Aðstandendur 37 viðskiptahugmynda voru valdar til þátttöku í hraðlinum og hefja í þessari viku vegferð sem miðar að því að þróa hugmyndirnar enn frekar undir leiðsögn reynslumikils hóps kvenna úr íslensku atvinnulífi. Nánar HÉR á vef …

Gríðarleg aðsókn í AWE-nýsköpunarhraðallinn sem FKA kemur að. Read More »

„Sama magn sem flæðir um Gullfoss á hverri einustu sekúndu,“ Edda Sif á Sprengisand um Carbfix og leiðir til að bjarga plánetunni.

Edda Sif Pind Aradóttir sem hlaut FKA hvatningarviðurkenninguna 2022 mætti á Sprengisand í morgun til að ræða Carbfix, spennandi framtíð í niðurdælingu koltvísýrings í berg. Edda Sif Pind Aradóttir hjá Carbfix á Sprengisand HÉR. Kraftmikil umræða um pólitíkina og landsmálin í umsjón Kristjáns Kristjánssonar er á Sprengisandi á Bylgjunni á sunnudögum. Edda Sif átti gott …

„Sama magn sem flæðir um Gullfoss á hverri einustu sekúndu,“ Edda Sif á Sprengisand um Carbfix og leiðir til að bjarga plánetunni. Read More »

Hlaðvarpið ,,Konur í nýsköpun” – Alma Dóra ræðir við framkvæmdastjóra FKA.

Alma Dóra Ríkarðsdóttir ræðir við konur í nýsköpun um nýsköpunarumhverfið á Íslandi, jöfn tækifæri, fjölbreytni og valdeflingu kvenna til nýsköpunar. Um er að ræða hlaðvarp, verkefni sem er hýst af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna. Hlusta HÉR ,,Konur í nýsköpun” – Alma Dóra ræðir við framkvæmdastjóra FKA. Yfirskrift þáttar er ,,Það þarf …

Hlaðvarpið ,,Konur í nýsköpun” – Alma Dóra ræðir við framkvæmdastjóra FKA. Read More »

Edda Sif Pind Aradóttir hlaut FKA hvatningarviðurkenninguna 2022 // Viðtal úr sjónvarpsþætti.

Innilega til hamingju! Edda Sif Pind Aradóttir framkvæmdastýra Carbfix hlaut FKA hvatningarviðurkenninguna 2022. Hvatningarviðurkenningin er veitt konu í atvinnulífinu fyrir athyglisvert frumkvæði eða nýjungar. Hér má kynnast Eddu Sif betur og sjá viðtalið við FKA hvatningarviðurkenningarhafa 2022. Takk fyrir þig Edda Sif! #FKA#FKAkonur#Hreyfiafl#Sýnileiki#Tengslanet#FKAViðurkenningarhátíðin2022#FKAViðurkenningarhátíð2022#FKAViðurkenningarhátíð#FKAviðurkenningin @Sigmundur Ernir Rúnarsson Elín Sveinsdóttir @Gudmundur Örn Johannsson #Hringbraut#FKAhvatningarviðurkenning#Carbfix @Edda Sif Pind …

Edda Sif Pind Aradóttir hlaut FKA hvatningarviðurkenninguna 2022 // Viðtal úr sjónvarpsþætti. Read More »

Hér má lesa stórglæsilegt sérblaðið stútfullt af fjörefni!

Fréttablaðið og FKA gefur út stórglæsilegt sérblaðið daginn sem Viðurkenningahátíð FKA er haldin árlega. Lesa blaðið í mf. hlekk HÉR. Blaðið hefur stækkað ár hvert og á forsíðunni að þessu sinni má finna myndir af félagskonum sem teknar hafa verið á starfsárinu. Það er líflegt og gefandi að sjá þessar myndir frá starfi stjórnar, deilda …

Hér má lesa stórglæsilegt sérblaðið stútfullt af fjörefni! Read More »

Katrín S. Óladóttir er FKA þakkarviðurkenningarhafi 2022 // Viðtal úr sjónvarpsþætti.

Innilega til hamingju! Katrín S. Óladóttir framkvæmdastjóri og einn af eigendum Hagvangs hlaut FKA þakkarviðurkenninguna 2022. Þakkarviðurkenningin er veitt konu fyrir eftirtektarvert ævistarf  sem stjórnanda í atvinnulífinu. Hér má kynnast Katrínu betur og sjá viðtalið við FKA þakkarviðurkenningarhafa 2022. Takk fyrir þig Katrín! #FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet #FKAViðurkenningarhátíðin2022 #FKAViðurkenningarhátíð2022 #FKAViðurkenningarhátíð #FKAviðurkenningin @Sigmundur Ernir Rúnarsson …

Katrín S. Óladóttir er FKA þakkarviðurkenningarhafi 2022 // Viðtal úr sjónvarpsþætti. Read More »

Hafrún Friðriksdóttir er FKA viðurkenningarhafi 2022 // Viðtal úr sjónvarpsþætti.

Innilega til hamingju! Hafrún Friðriksdóttir framkvæmdastjóri rannsóknar- og þróunarsviðs Teva hlaut FKA viðurkenninguna 2022. FKA viðurkenning er veitt fyrir vel unnin störf í þágu atvinnureksturs kvenna eða þeim sem hafa verið konum í atvinnulífinu sérstök hvatning og fyrirmynd. Hér má kynnast Hafrúnu betur og sjá viðtalið við FKA viðurkenningarhafa 2022. Takk fyrir þig Hafrún! #FKA …

Hafrún Friðriksdóttir er FKA viðurkenningarhafi 2022 // Viðtal úr sjónvarpsþætti. Read More »

Upptaka frá FKA Viðurkenningarhátíð 2022 á Hringbraut.

FKA Viðurkenningarhátíð 2022. Innilega til hamingju! FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega við hátíðlega athöfn þar sem konur úr atvinnulífinu eru heiðraðar. Að vanda voru veittar viðurkenningar á hátíðinni til þriggja kvenna sem hafa verið konum í atvinnulífinu hvatning og fyrirmynd. Þátturinn verður endursýndur í Hringbraut í kvöld miðvikudaginn kl. 20 & 22. Horfa Hér Viðurkenningarhafar …

Upptaka frá FKA Viðurkenningarhátíð 2022 á Hringbraut. Read More »

Katrín S. Óladóttir sem hlaut FKA þakkarviðurkenninguna er hér í Segðu mér Rás 1.

Katrín S. Óladóttir hlaut FKA þakkarviðurkenninguna 2022. Hér ræðir Katrín við Sillu í Segðu mér á Rás 1 um ráðningar, hrunið, verkföll og lítur í baksýnisspegilinn með hlustendum. Þróun á vinnumarkaði er rædd, konur í rekstri, stofnun FKA, starfið, rekstur og fólk en Katrín segist vera mikið fyrir fólk … og það fer ekki framhjá …

Katrín S. Óladóttir sem hlaut FKA þakkarviðurkenninguna er hér í Segðu mér Rás 1. Read More »

FKA heiðrar Eddu Sif, Hafrúnu og Katrínu á FKA Viðurkenningarhátíð 2022.

FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega við hátíðlega athöfn þar sem konur úr atvinnulífinu eru heiðraðar. Að vanda voru veittar viðurkenningar á hátíðinni til þriggja kvenna sem hafa verið konum í atvinnulífinu hvatning og fyrirmynd. Hafrún var stödd í Bandríkjunum og talaði þaðan, Edda Sif var kynnt inn á Zoom og Katrín mætti í myndver í …

FKA heiðrar Eddu Sif, Hafrúnu og Katrínu á FKA Viðurkenningarhátíð 2022. Read More »