Gríðarleg aðsókn í AWE-nýsköpunarhraðallinn sem FKA kemur að.
Háskóla Íslands bárust alls 114 umsóknir frá 147 konum í AWE-nýsköpunarhraðalinn fyrir konur sem nú er haldinn í annað sinn á Íslandi. Aðstandendur 37 viðskiptahugmynda voru valdar til þátttöku í hraðlinum og hefja í þessari viku vegferð sem miðar að því að þróa hugmyndirnar enn frekar undir leiðsögn reynslumikils hóps kvenna úr íslensku atvinnulífi. Nánar HÉR á vef …
Gríðarleg aðsókn í AWE-nýsköpunarhraðallinn sem FKA kemur að. Read More »