Month: febrúar 2022

Kynning á FKA fyrir konur á Austurlandi á Teams 28. febrúar kl. 18.

Kynning á Félagi kvenna í atvinnulífinu FKA fyrir konur á Austurlandi. Tengslamyndun í FKA hefur fer fram á margvíslegan hátt og hefur tæknin á tímum Covid stækkað sviðið og fært félagskonur nær hverri annarri og einfaldað samtalið á milli ólíkra hópa á landinu öllu. Félagskonur nýta tækifærin til að hittast í raunheimum í hælaskóm, sandölum, …

Kynning á FKA fyrir konur á Austurlandi á Teams 28. febrúar kl. 18. Read More »

„Munstur fyrri alda enn í móð,“ segir Dóra Guðbjört gullsmiður rúmlega níræð á verkstæði sínu.

„Munstur fyrri alda enn í móð,“ segir Dóra Guðbjört gullsmiður rúmlega níræð á verkstæði sínu en hún hlaut Þakkarviðurkenningu FKA árið 2011. Dóra Guðbjört Jónsdóttir gullsmiður hlaut hún þakkarviðurkenningu FKA árið 2011 „fyrir að hafa smíðað mörg af dýrustu djásnum íslenskra kvenna og örlæti hennar við að miðla öðrum af þekkingu sinni“. Dóra Guðbjört gullsmiður …

„Munstur fyrri alda enn í móð,“ segir Dóra Guðbjört gullsmiður rúmlega níræð á verkstæði sínu. Read More »

Sýnileikadagur FKA 2022 í Arion 17. mars nk. Takið daginn frá kæru félagskonur FKA!

Sýnileikadagur FKA 2022 verður haldinn í Arion banka Borgartúni fimmtudaginn 17. mars nk.   Við hvetjum ykkur til að taka daginn frá til að mæta, efla tengslin og eignast frekari tæki og tól til að auka eigin sýnileika!  Dagskráin er í vinnslu hjá okkur í nefndinni og verður skráning og innihald kynnt innan skamms.  Hlökkum til …

Sýnileikadagur FKA 2022 í Arion 17. mars nk. Takið daginn frá kæru félagskonur FKA! Read More »

Margrét Kristmannsdóttir fyrrverandi formaður FKA 60 ára á afmælissíðu Morgunblaðsins.

Til allra hamingju með daginn þinn Margrét! Margrét er fyrrverandi formaður FKA og hlaut FKA-viðurkenninguna árið 2019. „Ég var svo lánsöm að fá að vera formaður hjá FKA og SVÞ og varð varaformaður hjá FÍS, SA og Viðskiptaráði. Þessi störf öll leiddu til þess að ég fékk mýmörg tækifæri til að hafa áhrif á það …

Margrét Kristmannsdóttir fyrrverandi formaður FKA 60 ára á afmælissíðu Morgunblaðsins. Read More »

„Já ég þori, get og vil“ 8. mars nk. Alþjóðadegi kvenna fagnað árlega hjá FKA.

„Já ég þori, get og vil“ Alþjóðadegi kvenna fagnað árlega hjá FKA. Í tilefni dagsins efnir Alþjóðanefnd FKA til hádegisverðarfundar 8. mars nk. þar sem konur ætla að deila sögu sinni og reynslu. FKA konur njóta forgangs við skráningu og því mikilvægt að skrá sig sem fyrst en viðburðurinn fyllist fljótt. SKRÁNING HÉR, HLEKKUR SEM …

„Já ég þori, get og vil“ 8. mars nk. Alþjóðadegi kvenna fagnað árlega hjá FKA. Read More »

„Jú hún var nú á þingi og ég nú líka því hún var ólétt af mér,“ Thelma Kristín verkefnastjóri Jafnvægisvogar FKA á Rás 1.

Thelma Kristín Kvaran verkefnastjóri Jafnvægisvogar Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA í Segðu mér á Rás 1. „Var ekki mamma þín á þingi?“ Thelma svarar glöð í bragði: „Jú hún var nú á þingi og ég nú líka því hún var ólétt af mér.“ Þarna er hún að tala um móður sína, Kristínu Kvaran, sem var …

„Jú hún var nú á þingi og ég nú líka því hún var ólétt af mér,“ Thelma Kristín verkefnastjóri Jafnvægisvogar FKA á Rás 1. Read More »

Kynning verður á Félagi kvenna í atvinnulífinu FKA fyrir konur á Austurlandi. Nánar og skráning …

Kynning á Félagi kvenna í atvinnulífinu FKA fyrir konur á Austurlandi. Viðburður og skráning HÉR Tengslamyndun í FKA hefur fer fram á margvíslegan hátt og hefur tæknin á tímum Covid stækkað sviðið og fært félagskonur nær hverri annarri og einfaldað samtalið á milli ólíkra hópa á landinu öllu. Félagskonur nýta tækifærin til að hittast í …

Kynning verður á Félagi kvenna í atvinnulífinu FKA fyrir konur á Austurlandi. Nánar og skráning … Read More »

Anna Björk hjá Eventum um mentora-verkefni FKA og orkuna sem hún fær frá félaginu. Nánar í Svipmynd ViðskiptaMogga.

Anna Björk Árnadóttir framkvæmdastjóri Eventum er formaður FKA Framtíðar. Hún sækir kraft í félagskonur FKA, leitar mikið í innblástur til annarra félagskvenna og segir ómetanlegt að vera í svona félagsskap. Anna Björk hjá Eventum í Svipmynd í ViðskiptaMogga. „Hvað gerirðu til að fá orku og innblástur í starfi? Ég tel það einstaklega mikilvægt að eiga …

Anna Björk hjá Eventum um mentora-verkefni FKA og orkuna sem hún fær frá félaginu. Nánar í Svipmynd ViðskiptaMogga. Read More »

Grænar tæknilausnir eru allt í senn, vinna, ástríða og áhugamál hjá Eddu Sif.

Edda Sif Pind Aradóttir framkvæmdastýra Carbfix um hugvit og loftslagsmál hlaut FKA hvatningarviðurkenninguna 2022. Edda Sif hlaut FKA hvatningarviðurkenninguna 2022 sem er veitt konu í atvinnulífinu fyrir athyglisvert frumkvæði. Loftslagsaðgerðir og þá sérstaklega grænar tæknilausnir eru allt í senn, vinna, ástríða og áhugamál hjá Eddu Sif sem er vísindakona á heimsmælikvarða. Edda Sif Pind Aradóttir …

Grænar tæknilausnir eru allt í senn, vinna, ástríða og áhugamál hjá Eddu Sif. Read More »

Guðný Birna formaður FKA Suðurnes – 40 ára á afmælissíðu Morgunblaðsins.

„Guðný Birna situr í ýmsum stjórnum: HS Veitum, Velferðarráði Reykjanesbæjar, Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga, Hrafnistu á Suðurnesjum og Félagi kvenna í atvinnulífinu á Suðurnesjum. „Við vorum nokkrar konur í FKA sem stofnuðum FKA Suðurnes, fjórðu landsbyggðardeildina innan FKA. Eliza Reid, forsetafrú og rithöfundur, heiðraði okkur með komu sinni á stofnfundinn okkar í nóvember 2021. Við erum …

Guðný Birna formaður FKA Suðurnes – 40 ára á afmælissíðu Morgunblaðsins. Read More »