Month: mars 2022

FKA konur í mannvirkjaiðnaði á sýningunni Verk og vit.

FKA konur í mannvirkjaiðnaði á sýningunni Verk og vit. Fyrra aðsóknarmet var jafnað á stórsýningunni Verk og vit sem var í Laugardalshöll dagana 24.-27. mars sl. Alls komu um 25.000 gestir á sýninguna og var aðsóknin sú sama og á sýningunni 2018 en þá var aðsóknarmet slegið. Um eitthundrað sýnendur tóku þátt að þessu sinni …

FKA konur í mannvirkjaiðnaði á sýningunni Verk og vit. Read More »

Katrín hjá Hagvangi hlaut FKA þakkarviðurkenninguna 2022 í forsíðuviðtali nýjasta tölublaðs Vikunnar.

„Það var dálítil áskorun fyrir mig þegar ég var beðin um að taka við sem formaður FKA, sem þá stóð fyrir Félag kvenna í atvinnurekstri en stendur nú fyrir Félag kvenna í atvinnulífinu. Ég hafði tekið þátt í stofnun þess árið 1999 og var beðin um að koma í ritnefnd, svo stjórn og í framhaldinu …

Katrín hjá Hagvangi hlaut FKA þakkarviðurkenninguna 2022 í forsíðuviðtali nýjasta tölublaðs Vikunnar. Read More »

Þakklæti efst í huga fyrir öflugar félagskonur!

Það er þakklæti sem er efst í huga stjórnar og framkvæmdastjóra FKA fyrir öflugar félagskonur um land allt og það mikilvæga starf sem FKA vinnur samfélaginu til hagsbóta. Sýnileikadagurinn var haldinn hátíðlegur í Arion banka og á streymi í gær. Mæting var gríðarlega góð en mikilvægt er að næra sig, efla andann og halda áfram …

Þakklæti efst í huga fyrir öflugar félagskonur! Read More »

Sandra Yunhong She félagskona FKA hjá Arctic Star framleiðir fæðubótarefni úr sæbjúgum.

Sandra er félagskona FKA sem á sæti í Sýnileikanefnd FKA 2022. Sandra í Markaðinum HÉR Sýnileikadagur FKA 2022 – Frábær dagur að baki, þökk sé samstarfsaðilum og Sýnileikanefnd FKA þeim Arna Sif Dora Eyland Eva Michelsen @Sandra Yunhong She Elisabet Tania Smaradottir Vigdis Johannsdottir #FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet #SýnileikadagurFKA2022 #Markaðurinn #Fréttablaðið

Sýnileikadagur FKA 2022

Vísir HÉR #FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet #SýnileikadagurFKA2022 #Arion @Ragnhildur Guðmundsdóttir @Kolbrún Dröfn Ragnarsdóttir #SÝN #Vísi @Arna Sif Þorgeirsdóttir @Dóra Eyland @Eva Michelsen @Sandra Yunhong She @Elísabet Tanía Smáradóttir @Vigdís Jóhannsdóttir 

// Aðalfundarboð – Aðalfundur FKA 2.- 4. maí 2022 // lagabreytingar, gott svigrúm og kynning framboða.

Kæra félagskona. // Aðalfundarboð – Aðalfundur FKA 2.- 4. maí 2022 Aðalfundur FKA verður haldinn með breyttu sniði í ár til að gefa kosningu til stjórnar gott svigrúm.  Fundur verður settur í rafheimum þann 2. maí nk. þar sem lagabreytingar verða bornar undir félagskonur og kynning á framboðum til stjórnar fer fram. Opnað verður fyrir rafræna kosningu í …

// Aðalfundarboð – Aðalfundur FKA 2.- 4. maí 2022 // lagabreytingar, gott svigrúm og kynning framboða. Read More »

Jóhanna Hildur formaður FKA Norðurlandi mætti í Bítið í morgun en hún verður með erindi á Sýnileikadegi FKA.

Jóhanna Hildur formaður FKA Norðurlandi er með mörg járn í eldinum. Mún er með fyrirtækið Matlifun og verður með erindi á Sýnileikadegi FKA í Arion. Hlusta HÉR á Jóhönnu í Bítinu Sýnileikadagur í Arion banka. Sýnileikadagur verður haldinn í Arion banka Borgartúni á morgun, fimmtudag, 17. mars. Frábærir fyrirlesarar færa okkur fróðleik sem nýtist í einkalífi og …

Jóhanna Hildur formaður FKA Norðurlandi mætti í Bítið í morgun en hún verður með erindi á Sýnileikadegi FKA. Read More »

Dóra, Tanía og Sýnileikadagur í Síðdegisútvarpinu Rás 2.

Það er aðeins einn sólarhringur í glæsilegan Sýnileikadag FKA og Dóra Eyland og Elísabet Tanía Smáradóttir kíktu á Gunnu Dís og Hrafnhildi í Síðdegisútvarpinu. Hlusta HÉR (viðtal hefst mín 17:38:43) Sýnileikadagur í Arion banka. Sýnileikadagur verður haldinn í Arion banka Borgartúni á morgun, fimmtudag, 17. mars. Frábærir fyrirlesarar færa okkur fróðleik sem nýtist í einkalífi og …

Dóra, Tanía og Sýnileikadagur í Síðdegisútvarpinu Rás 2. Read More »

Sólarhringur í glæsilegan Sýnileikadag – ert þú búin að skrá þig?

Það er aðeins einn sólarhringur í glæsilegan Sýnileikadag FKA – ert þú ekki örugglega búin að skrá þig? Sýnileikadagur verður haldinn í Arion banka Borgartúni á morgun, fimmtudag, 17. mars. Frábærir fyrirlesarar færa okkur fróðleik sem nýtist í einkalífi og starfi. Húsið opnar kl. 12:00 og verður tekið á móti konum með léttum veitingum. Dagskráin …

Sólarhringur í glæsilegan Sýnileikadag – ert þú búin að skrá þig? Read More »