FKA konur í mannvirkjaiðnaði á sýningunni Verk og vit.

FKA konur í mannvirkjaiðnaði á sýningunni Verk og vit. Fyrra aðsóknarmet var jafnað á stórsýningunni Verk og vit sem var í Laugardalshöll dagana 24.-27. mars sl. Alls komu um 25.000 gestir á sýninguna og var aðsóknin sú sama og á sýningunni 2018 en þá var aðsóknarmet slegið. Um eitthundrað sýnendur tóku þátt að þessu sinni …

FKA konur í mannvirkjaiðnaði á sýningunni Verk og vit. Read More »