Month: júní 2022

Ársskýrsla Golfnefndar FKA.

Ársskýrsla Golfnefnd FKA 2021-2022. Tengslamyndum í FKA fer fram á margvíslegan hátt og eru hinar árlegu golfferðir FKA mjög góð leið til að efla tengslanetið og hafa ófá vináttu- og viðskiptasambönd myndast í ferðunum. Golfnefnd FKA var með skýrt markmið þetta árið. Að efla félagskonur í golfinu og leggja sérstaka áherslu á að fá fleiri …

Ársskýrsla Golfnefndar FKA. Read More »

Ársskýrsla Fræðslunefndar.

Ársskýrsla Fræðslunefndar 2021-2022 Hlutverk fræðslunefndar er að leitast við að fræða félagskonur um ýmislegt sem kemur að gagni, fræðsla sem tekur mið af umræðu í samfélaginu og því sem er efst á baugi. Helstu verkefni er reglubundin nýliðamóttaka þar sem lögð er áhersla á fræðslu um starfssemi FKA, helstu viðburði og tengslamyndun nýliða of síliða. …

Ársskýrsla Fræðslunefndar. Read More »

Að varða velsæld // Kvenréttindadaginn 19. júní.

Til hamingju með daginn! Fjölbreytileikinn er mikilvægur í sjálfbærum heimi og í dag 19. júní er Kvenréttindadagurinn, góður dagur til að minna okkur á að jafnréttismál eru samfélagsmál og mál okkar allra. Það er einmitt hlutverk okkar allra að varða velsæld í sátt við náttúru og menn. Þakkir til allra sem ryðja brautir og þeirra …

Að varða velsæld // Kvenréttindadaginn 19. júní. Read More »

Árshátíð smáfyrirtækja verður laugardaginn 8. október í Gamla bíó.

„100%! Þessi félagsskapur hefur gefið mér meira en orð fá lýst. Ég hef búið til mjög öflugt tengslanet út frá FKA – fengið aukið sjálfstraust og kynnst öflugum konum og lært af þeim,“ segir Anna Björk Árnadóttir framkvæmdastjóri og eigandi Eventum um þátttöku sína í FKA og stjórnarsetu í FKA Framtíð. Anna Björk hefur staðið …

Árshátíð smáfyrirtækja verður laugardaginn 8. október í Gamla bíó. Read More »

Félagskonur FKA á Jon Sigurdsson Day og komnar til Winnipeg í Kanada.

Thelma Kristín verkefnastjóri Jafnvægisvogar FKA, Sigríður Hrund Pétursdóttir formaður FKA og Soffía Theodórsdóttir félagkona FKA eru nú staddar í Winnipeg í Kanada í tilefni af Jon Sigurdsson Day og hátíðarhalda 17. Júní. Thelma Kristín verkefnastjóri Jafnvægisvogar FKA heiðursgestur á deginum og fluttu Thelma Kristín og Sigríður Hrund erindi fyrir WEKH (Women Entrepreneurship Knowledge Hub) í …

Félagskonur FKA á Jon Sigurdsson Day og komnar til Winnipeg í Kanada. Read More »

Katrín Kristjana stjórnarkona FKA er nýr fram­kvæmda­stjóri SÍF.

Katrín S. Kristjana Hjart­ar­dótt­ir er nýr fram­kvæmda­stjóri SÍF, Sam­bands ís­lenskra fram­halds­skóla­nema, Katrín Kristjana sit­ur í stjórn FKA, Fé­lag kvenna í at­vinnu­líf­inu sem gjald­keri og einnig í vara­stjórn FHK, Fé­lagi há­skóla­kvenna. Nánar HÉR #hreyfiafl #fka #sýnileiki #tengslanet #FKAkonur @Katrín S. Kristjana Hjart­ar­dótt­ir @Morgunblaðið

Það er fjölbreytt og gefandi þjónusta að vera stjórnarkona í FKA.

Það eru fjölmörg verkefni ný og svo verkefni sem eru orðin þekkt vörumerki sem stjórn bæði stendur fyrir og tengist. Á stjórnarfundi 31. maí sl deildu stjórnarkonum með sér verkefnum. Ákveðið var að varakonur sætu alla stjórnarfundi og væru samferða stjórn alfarið í upplýsingagjöf og þátttöku í verkefnum stjórnar. Verkefni stjórnar útdeilast sem hér segir …

Það er fjölbreytt og gefandi þjónusta að vera stjórnarkona í FKA. Read More »

Unnur Elva varaformaður FKA, Dóra Eyland ritari og Katrín Kristjana gjaldkeri FKA.

Unnur Elva varaformaður FKA, Dóra Eyland ritari og Katrín Kristjana gjaldkeri FKA. Á öðrum stjórnarfundi stjórnar FKA 2022-2023 þann 31. maí var raðað í hlutverk stjórnar FKA. Það er sönn ánægja að kynna þessar konur og hér í stafrófsröð: Dóra Eyland – ritari FKA Katrín Kristjana Hjartardóttir – gjaldkeri FKA Sigríður Hrund Pétursdóttir – formaður …

Unnur Elva varaformaður FKA, Dóra Eyland ritari og Katrín Kristjana gjaldkeri FKA. Read More »

Stjórnarkonurnar Edda Rún og Íris Ósk leiða Fjölmiðlaverkefni FKA og RÚV að þessu sinni.

Stjórnarkonurnar Edda Rún Ragnarsdóttir og Íris Ósk Ólafsdóttir leiða Fjölmiðlaverkefni FKA og RÚV fyrir hönd stjórnar FKA að þessu sinni. Fjölmiðlaverkefni FKA og RÚV er eitt af Hreyfiaflsverkefnum FKA sem er ætlað að auka fjölbreytni viðmælenda í íslenskum fjölmiðlum og bæta um leið aðgang fjölmiðlafólks að konum. Markmið og tilgangur verkefnis er að auka sýnileika …

Stjórnarkonurnar Edda Rún og Íris Ósk leiða Fjölmiðlaverkefni FKA og RÚV að þessu sinni. Read More »