Það er fjölbreytt og gefandi þjónusta að vera stjórnarkona í FKA.
Það eru fjölmörg verkefni ný og svo verkefni sem eru orðin þekkt vörumerki sem stjórn bæði stendur fyrir og tengist. Á stjórnarfundi 31. maí sl deildu stjórnarkonum með sér verkefnum. Ákveðið var að varakonur sætu alla stjórnarfundi og væru samferða stjórn alfarið í upplýsingagjöf og þátttöku í verkefnum stjórnar. Verkefni stjórnar útdeilast sem hér segir …
Það er fjölbreytt og gefandi þjónusta að vera stjórnarkona í FKA. Read More »