Ársskýrsla Fræðslunefndar.

Ársskýrsla Fræðslunefndar 2021-2022 Hlutverk fræðslunefndar er að leitast við að fræða félagskonur um ýmislegt sem kemur að gagni, fræðsla sem tekur mið af umræðu í samfélaginu og því sem er efst á baugi. Helstu verkefni er reglubundin nýliðamóttaka þar sem lögð er áhersla á fræðslu um starfssemi FKA, helstu viðburði og tengslamyndun nýliða of síliða. …

Ársskýrsla Fræðslunefndar. Read More »