Month: júlí 2022

Falasteen Abu Libdeh meðeigandi hjá Ráði viðheldur þekkingu sinni með nýjum áskorunum eins og að vera virk í FKA. Nánar í Svipmynd ViðskiptaMogga.

„Hvernig heldurðu þekkingu þinni við? „Ég er sífellt að leita uppi nýjar áskoranir; þannig læri ég best. Ég les líka mikið og svo tek ég þátt í alls konar samstarfi og félagsskap eins og t.d. Stjórnvísi, FKA …” segir Falasteen Abu Libdeh, framkvæmdastjóri og meðeigandi hjá Ráði ehf. Ráður ehf. er ráðgjafarstofa sem sérhæfir sig …

Falasteen Abu Libdeh meðeigandi hjá Ráði viðheldur þekkingu sinni með nýjum áskorunum eins og að vera virk í FKA. Nánar í Svipmynd ViðskiptaMogga. Read More »

Nýjasta tölublaðið af Lögbergi-Heimskringlu með umfjöllun um hátíðina í Kanada.

Thelma Kristín Kvaran verkefnastjóri Jafnvægisvogar FKA var heiðursgestur á Jon Sigurdsson Day í Kanada. Jon Sigurdsson Day 17. júní hátíðarhöld í Winnipeg í Kanada er dagur sem hefur sérstaka stöðu í Manitóba-fylki, en skv. fylkislögum nefnist hann Jon Sigurdsson Day til heiðurs Jóni Sigurðssyni og til minningar um íslenska landnema sem voru einna fyrstir til að …

Nýjasta tölublaðið af Lögbergi-Heimskringlu með umfjöllun um hátíðina í Kanada. Read More »

FKA Nýir Íslendingar – Við erum að undirbúa 2022/2023! FKA New Icelanders – new committee members – We are getting ready for 2022/2023!

  (English below) FKA Nýir Íslendingar – nýir nefndarmenn – Við erum að undirbúa 2022/2023!     Ný stjórn var mynduð nýverið þegar félagskonur hittust í Advania til að skipuleggja magnað ár fyrir FKA Nýja Íslendinga. Það verður fundur nefnda FKA í ágúst og munum við deila dagskrá með ykkur skömmu síðar. Stjórn FKA Nýir Íslendingar. Grace …

FKA Nýir Íslendingar – Við erum að undirbúa 2022/2023! FKA New Icelanders – new committee members – We are getting ready for 2022/2023! Read More »

Mataræði er kjarni og grunnur í daglegu lífi hjá Sigríði Hrund formanni FKA.

Sumrin eru háannatími hjá formanni FKA, Sigríði Hrund Pétursdóttur, fjárfesti og eiganda Vinnupalla en hún gaf sér stutta stund til að ræða sumarið sem er tíminn. Sigríður Hrund gefur okkur innsýn í vikumatseðil og segir frá verkefnunum sem hún er að fást við þessa dagana. Nánar HÉR. #hreyfiafl #fka #sýnileiki #tengslanet #FKAkonur @Sigríður Hrund Pétursdóttir …

Mataræði er kjarni og grunnur í daglegu lífi hjá Sigríði Hrund formanni FKA. Read More »

Jafnvægisvog FKA.

Forsætisráðuneytið og Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) hafa endurnýjað samning um Jafnvægisvogarina. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Sigríður Hrund Pétursdóttir, formaður FKA, undirrituðu samstarfssamning í Stjórnarráðinu. Jafnvægisvogin er mælitæki til að hafa eftirlit með stöðu og þróun kynjajafnréttis í stjórnum og framkvæmdastjórnum íslenskra fyrirtækja, stuðlar að auknu kynjajafnrétti í íslensku atvinnulífi. Nánar HÉR. Katrín Jakobsdóttir bauð …

Jafnvægisvog FKA. Read More »

Digital Bank, bók sem tengist fjórðu iðnbyltingunni, í uppáhaldi Danielle framkvæmdastjóra og stjórnarkonu FKA New Icelanders/FKA Nýir Íslendingar.

Svipmynd í Markaði Fréttablaðinu. Montreal í uppáhaldi hjá Danielle framkvæmdastjóra Iceland China Trade Winds og stjórnarkonu FKA New Icelanders/FKA Nýir Íslendingar. Í Svipmynd Fréttablaðsins er Danielle Pamela Neben meðeigandi Unbroken RTR á Íslandi og framkvæmdastjóri Iceland China Trade Winds, sem er fyrirtæki sem starfar í stafrænni markaðssetningu. Danielle hefur látið til sín taka í FKA, …

Digital Bank, bók sem tengist fjórðu iðnbyltingunni, í uppáhaldi Danielle framkvæmdastjóra og stjórnarkonu FKA New Icelanders/FKA Nýir Íslendingar. Read More »

Jafnvægisvog FKA // Forsætisráðuneytið endurnýjar samning við FKA.

Forsætisráðuneytið og Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) hafa endurnýjað samning um Jafnvægisvogarina. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Sigríður Hrund Pétursdóttir, formaður FKA, undirrituðu samstarfssamning í Stjórnarráðinu. Nánar HÉR. Jafnvægisvogin er mælitæki til að hafa eftirlit með stöðu og þróun kynjajafnréttis í stjórnum og framkvæmdastjórnum íslenskra fyrirtækja, stuðlar að auknu kynjajafnrétti í íslensku atvinnulífi. Jafnvægisvog FKA // Nánar …

Jafnvægisvog FKA // Forsætisráðuneytið endurnýjar samning við FKA. Read More »

Thelma Kristín verkefnastjóri Jafnvægisvogar FKA heiðursgestur á Jon Sigurdsson Day í Kanada // Myndir.

Thelma Kristín Kvaran verkefnastjóri Jafnvægisvogar FKA var heiðursgestur á Jon Sigurdsson Day í Kanada. Jon Sigurdsson Day 17. júní hátíðarhöld í Winnipeg í Kanada er dagur sem hefur sérstaka stöðu í Manitóba-fylki, en skv. fylkislögum nefnist hann Jon Sigurdsson Day til heiðurs Jóni Sigurðssyni og til minningar um íslenska landnema sem voru einna fyrstir til að …

Thelma Kristín verkefnastjóri Jafnvægisvogar FKA heiðursgestur á Jon Sigurdsson Day í Kanada // Myndir. Read More »