Month: september 2022

Gleðilegt stefnumótunarferli! Sæti í stefnumótunarhópi FKA laus til umsóknar.

Gleðilegt stefnumótunarferli! Stórglæsilegur og þéttur stefnumótunardagur var haldinn haustið 2019 og þegar það átti að fara að vinna markvisst með gögn og út frá aðgerðarlistum skall á heimsfaraldur sem hefur heldur betur breytt landslaginu í stóru og smáu. Það verður því talið í gróskumikið stefnumótunarferli aftur þetta haustið og óskar stjórn FKA eftir félagskonum sem …

Gleðilegt stefnumótunarferli! Sæti í stefnumótunarhópi FKA laus til umsóknar. Read More »

Viltu sitja í Sýnileikanefnd FKA fyrir árið 2023? Ertu félagskona með farsæla reynslu af viðburða- og verkefnastjórnun?

Viltu sitja í Sýnileikanefnd FKA fyrir árið 2023? Ertu viðburða- og verkefnastjóri? Komdu með! Stjórn FKA hefur tekið ákvörðun að halda Sýnileikadag FKA 2023 og auglýsir eftir áhugasömum, drífandi, ábyrgum og hugmyndaríkum félagskonum með farsæla reynslu af viðburða- og verkefnastjórnun til að leiða verkefnið með fulltrúum stjórnar og framkvæmdastjóra. Þátttökumet slegið á síðasta Sýnileikadegi! Félagskonur fylltu á …

Viltu sitja í Sýnileikanefnd FKA fyrir árið 2023? Ertu félagskona með farsæla reynslu af viðburða- og verkefnastjórnun? Read More »

Árleg ráðstefna Jafnvægisvogarinnar 12. október nk. í beinni útsendingu á ruv.is. Jafnréttismálin í forgang!

Árleg ráðstefna Jafnvægisvogarinnar, Jafnrétti er ákvörðun, fer fram fimmtudaginn 12. október klukkan 12.00, og verður streymt í beinni útsendingu á ruv.is. ,,Flutt verða erindi frá Birgi Jónssyni, forstjóra Play, Ástu Fjeldsted, forstjóra Festi, dr. Ástu Dís Óladóttur, dósent í stjórnun og alþjóðaviðskiptum við Háskóla Íslands, og Braga Valdimari Skúlasyni, þáttastjórnanda Orðbragðs. Auk þess munu Katrín …

Árleg ráðstefna Jafnvægisvogarinnar 12. október nk. í beinni útsendingu á ruv.is. Jafnréttismálin í forgang! Read More »

Vel heppnaður viðburður – Plan og tengslanet FKA Nýir Íslendingar / Kick off FKA New Icelanders.

Nefndin FKA New Icelanders / FKA Nýir Íslendingar var með Kick off – Plan and Networking – Plan og Tengslanet viðburð sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins nýverið var vel heppnaður viðburður þar sem konur á Íslandi hittust til að efla tengslin. Markmiðið var að ,,búa til rými fyrir konur af erlendum uppruna til að …

Vel heppnaður viðburður – Plan og tengslanet FKA Nýir Íslendingar / Kick off FKA New Icelanders. Read More »

Michelle og Sóley buðu Eldhugum á sýningu sína í Listagilinu á Akureyri – opnun sýningar laugardaginn 24. september.

Sóley og Michelle – FKA konur með myndspuna dúett Félagskonurnar Michelle Bird og Sóley Stefánsdóttir eru gestalistamenn septembermánaðar í Deiglunni á Akureyri. / Um sýninguna hér fyrir neðan. Michelle og Sóley bjóða almenningi á opnun sýningar sinnar í Deiglunni, sal Gilfélagsins, Listagilinu á Akureyri, laugardaginn 24. september kl. 14.00 til 19.00 en gestir ráðstefnu FKA, …

Michelle og Sóley buðu Eldhugum á sýningu sína í Listagilinu á Akureyri – opnun sýningar laugardaginn 24. september. Read More »

Ný stjórn FKA Vesturlandi – konur á Akranesi, Kansas og Hallormsstaðarskógi á fundinum.

Ný stjórn FKA Vesturlandi – Michell, Rut, Rúna Björg, Stephanie og Tinna kjörnar á aðalfundi. Aðalfundur Vesturlandsdeildar FKA var haldinn 22. september hjá Ingibjörgu stjórnarkonu sem á og rekur Ritara að Kirkjubraut á Akranesi. Einnig var hlekkur sendur á félagskonur í deildinni svo að konur nær og fjær gætu tekið þátt þrátt fyrir að geta …

Ný stjórn FKA Vesturlandi – konur á Akranesi, Kansas og Hallormsstaðarskógi á fundinum. Read More »

Aud Lise Norheim sendiherra Noregs á Íslandi í Jafnréttislundi FKA við rætur Heiðmerkur.

Sendiherra Noregs deildi ljúffengum sveppauppskriftum í blíðskapa veðri. Aud Lise Norheim sendiherra Noregs á Íslandi og eiginmaður hennar Ketil Jensehaugen eru fróð um sveppi og miðluðu af reynslu sinni til gesta sem mættu í sveppatínslu í Jafnréttislundi FKA í Vífilsstaðahlíð. „Skógræktarfélag Reykvíkur og Norska sendiráðið efndu til sveppatínslu í Jafnréttislundi FKA í Vífilsstaðahlíð en sendiherra …

Aud Lise Norheim sendiherra Noregs á Íslandi í Jafnréttislundi FKA við rætur Heiðmerkur. Read More »

Hlekkur fyrir Landsbyggðarráðstefnu FKA / Eldhugar – sögur af sigrum og áskorunum á Akureyri 23. september nk.

Hlekkur fyrir Landsbyggðarráðstefnu FKA sem ber yfirskriftina Eldhugar og er opin almenningi. Eldhugar – sögur af sigrum og áskorunum á Akureyri 23. september nk. Hlekkur á ráðstefnu HÉR Ríkidæmi landsbyggðarinnar verður rætt á ráðstefnu Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA, á opinni Landsbyggðarráðstefnu FKA sem haldin verður á Akureyri að þessu sinni. Ráðstefnan ber nafnið Eldhugar …

Hlekkur fyrir Landsbyggðarráðstefnu FKA / Eldhugar – sögur af sigrum og áskorunum á Akureyri 23. september nk. Read More »

Eldhugar – Kortleggjum ríkidæmi landsbyggðanna á Landsbyggðarráðstefnu FKA á Akureyri.

,,Á landsbyggðarráðstefnu Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA, sem ber yfirskriftina Eldhugar, ætlum við að spegla okkur í sögum, eiga samtalið og kortleggja ríkidæmi landsbyggðanna út frá þessari nýju sviðsmynd…” Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri FKA um ,,Eldhuga við eldhúsborðið” í Fréttablaðinu HÉR Eldhugar – Landsbyggðarráðstefna FKA verður í Háskólanum á Akureyri þann 23. september nk. og er …

Eldhugar – Kortleggjum ríkidæmi landsbyggðanna á Landsbyggðarráðstefnu FKA á Akureyri. Read More »

Stjórn FKA vill koma á framfæri sérstökum þökkum vegna haustferðar 2022.

MEÐ SÓL Í SINNI; glæsileg dagskrá, ljúf og góð samvera og ótakmörkuð tækifæri til að tengjast!  Félagið sendir hugheilar kveðjur til kvenna sem sáu um undirbúning á haustferð Alþjóðanefndar og þeirra sem mættu í ferðina þetta árið.  Vill stjórn FKA koma á framfæri sérstökum þökkum til allra þeirra sem gerðu þessa ferð að veruleika. Er …

Stjórn FKA vill koma á framfæri sérstökum þökkum vegna haustferðar 2022. Read More »