Day: september 21, 2022

Eldhugar – Kortleggjum ríkidæmi landsbyggðanna á Landsbyggðarráðstefnu FKA á Akureyri.

,,Á landsbyggðarráðstefnu Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA, sem ber yfirskriftina Eldhugar, ætlum við að spegla okkur í sögum, eiga samtalið og kortleggja ríkidæmi landsbyggðanna út frá þessari nýju sviðsmynd…” Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri FKA um ,,Eldhuga við eldhúsborðið” í Fréttablaðinu HÉR Eldhugar – Landsbyggðarráðstefna FKA verður í Háskólanum á Akureyri þann 23. september nk. og er …

Eldhugar – Kortleggjum ríkidæmi landsbyggðanna á Landsbyggðarráðstefnu FKA á Akureyri. Read More »

Stjórn FKA vill koma á framfæri sérstökum þökkum vegna haustferðar 2022.

MEÐ SÓL Í SINNI; glæsileg dagskrá, ljúf og góð samvera og ótakmörkuð tækifæri til að tengjast!  Félagið sendir hugheilar kveðjur til kvenna sem sáu um undirbúning á haustferð Alþjóðanefndar og þeirra sem mættu í ferðina þetta árið.  Vill stjórn FKA koma á framfæri sérstökum þökkum til allra þeirra sem gerðu þessa ferð að veruleika. Er …

Stjórn FKA vill koma á framfæri sérstökum þökkum vegna haustferðar 2022. Read More »