Day: september 30, 2022

Gleðilegt stefnumótunarferli! Sæti í stefnumótunarhópi FKA laus til umsóknar.

Gleðilegt stefnumótunarferli! Stórglæsilegur og þéttur stefnumótunardagur var haldinn haustið 2019 og þegar það átti að fara að vinna markvisst með gögn og út frá aðgerðarlistum skall á heimsfaraldur sem hefur heldur betur breytt landslaginu í stóru og smáu. Það verður því talið í gróskumikið stefnumótunarferli aftur þetta haustið og óskar stjórn FKA eftir félagskonum sem …

Gleðilegt stefnumótunarferli! Sæti í stefnumótunarhópi FKA laus til umsóknar. Read More »

Viltu sitja í Sýnileikanefnd FKA fyrir árið 2023? Ertu félagskona með farsæla reynslu af viðburða- og verkefnastjórnun?

Viltu sitja í Sýnileikanefnd FKA fyrir árið 2023? Ertu viðburða- og verkefnastjóri? Komdu með! Stjórn FKA hefur tekið ákvörðun að halda Sýnileikadag FKA 2023 og auglýsir eftir áhugasömum, drífandi, ábyrgum og hugmyndaríkum félagskonum með farsæla reynslu af viðburða- og verkefnastjórnun til að leiða verkefnið með fulltrúum stjórnar og framkvæmdastjóra. Þátttökumet slegið á síðasta Sýnileikadegi! Félagskonur fylltu á …

Viltu sitja í Sýnileikanefnd FKA fyrir árið 2023? Ertu félagskona með farsæla reynslu af viðburða- og verkefnastjórnun? Read More »

Árleg ráðstefna Jafnvægisvogarinnar 12. október nk. í beinni útsendingu á ruv.is. Jafnréttismálin í forgang!

Árleg ráðstefna Jafnvægisvogarinnar, Jafnrétti er ákvörðun, fer fram fimmtudaginn 12. október klukkan 12.00, og verður streymt í beinni útsendingu á ruv.is. ,,Flutt verða erindi frá Birgi Jónssyni, forstjóra Play, Ástu Fjeldsted, forstjóra Festi, dr. Ástu Dís Óladóttur, dósent í stjórnun og alþjóðaviðskiptum við Háskóla Íslands, og Braga Valdimari Skúlasyni, þáttastjórnanda Orðbragðs. Auk þess munu Katrín …

Árleg ráðstefna Jafnvægisvogarinnar 12. október nk. í beinni útsendingu á ruv.is. Jafnréttismálin í forgang! Read More »