Month: september 2022

Guðrún Gunnarsdóttir stjórnarkona FKA hefur komið að stofnun fjölmargra fyrirtækja, bæði hér á landi og í Bandaríkjunum.

Guðrún Gunnarsdóttir stjórnarkona FKA í Markaðinum. Guðrún stofnaði Fastus ásamt félögum sínum en starfar nú sem deildarstjóri heilbrigðisdeildar Fastus eftir að hún seldi fyrirtækið. „Guðrún hefur komið að stofnun fjölmargra fyrirtækja, bæði hér á landi og í Bandaríkjunum, en hún hóf innflutning á heilbrigðisvörum árið 1992…“ #FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet #Markaðurinn #Fréttablaðið @Guðrún Gunnarsdóttir …

Guðrún Gunnarsdóttir stjórnarkona FKA hefur komið að stofnun fjölmargra fyrirtækja, bæði hér á landi og í Bandaríkjunum. Read More »

Leiðaragrein Fréttablaðsins // Opnunarviðburður FKA í Veröld – hús Vigdísar 8. september 2022.

Fjárfestum í framtíðinni og framkvæmum núna. ,,Samfélagið í heild tapar á einsleitni og lykillinn að velgengni eru nýjar skapandi nálganir. Breidd í lýðbreytum á borð við aldur, kyn og uppruna er atvinnulífinu lífsnauðsynleg sem grunnstoð grósku, nýsköpunar og sjálfbærni,“ segir Sigríður Hrund Pétursdóttir formaður FKA í leiðaragrein Fréttablaðsins HÉR FKA – fjárfestu í þér til …

Leiðaragrein Fréttablaðsins // Opnunarviðburður FKA í Veröld – hús Vigdísar 8. september 2022. Read More »

Ertu búin að skrá þig á opnunarviðburð FKA 8. september?

Ertu búin að skrá þig á opnunarviðburð FKA 8. september? FKA er öflugt tengslanet kvenna úr öllum greinum atvinnulífsins. Saman erum við leiðandi hreyfiafl og nú teljum við í nýtt starfsár. Skráning og nánar á viðburðadagatali FKA HÉR HVAÐ: FKA – fjárfestu í þér til framtíðar opnunarviðburður FKA 2022 HVAR: Veröld – hús Vigdísar / …

Ertu búin að skrá þig á opnunarviðburð FKA 8. september? Read More »

Laufey Guðmundsdóttir endurkjörin formaður FKA Suðurlands.

Vel sóttur aðalfundur FKA Suðurlands / Laufey Guðmundsdóttir endurkjörin formaður deildarinnar. Til hamingju með nýja stjórn og bestu þakkir fyrir ykkar framlag kæra fráfarandi stjórn! Aðalfundur FKA Suðurlands var haldinn á Hraunvöllum á Skeiðum hjá félagskonunni Helgu Jóhönnu eiganda Heima Holiday Homes. Það er óhætt að segja að hér sé verið að hefja starfið af …

Laufey Guðmundsdóttir endurkjörin formaður FKA Suðurlands. Read More »