Month: október 2022

Óskað er eftir félagskonum í Erindrekaverkefnið, Fjármálaráð, Tækniráð og Öldungaráð / Umsóknafrestur til 4. nóvember nk.

Kæra félagskona. Komdu með og taktu þátt í að móta starfið og gera gott félagsstarf enn betra! Laus sæti í Erindrekaverkefni, Fjármálaráð, Tækniráð og Öldungaráð. Umsóknafrestur til 4. nóvember nk. Samkvæmt lögum félagsins sem voru samþykkt á aðalfundi 2. maí síðastliðinn skal gera eitt og annað til að efla félagið á nokkra vegu og skal …

Óskað er eftir félagskonum í Erindrekaverkefnið, Fjármálaráð, Tækniráð og Öldungaráð / Umsóknafrestur til 4. nóvember nk. Read More »

Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA á Alþingi.

Stjórnarkonur deilda Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA, heimsóttu Alþingi. „Megin markmiðið með heimsókninni var að efla tengslin hjá stjórnum félagsins svo við séum enn peppaðri fyrir starfsárinu en svo er það þannig að Ragna Árnadóttir er mikil fyrirmynd og líka félagskona FKA og því frábært að fá að verja tíma með henni innan vallar…“ Nánar …

Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA á Alþingi. Read More »

Brynhildur leikhússtjóri og Kristín framkvæmdastjóri Borgarleikhúss tóku á móti LeiðtogaAuði FKA.

Töfrar Borgarleikhússins. Brynhildur Guðjónsdóttir leikhússtjóri og Kristín Ögmundsdóttir framkvæmdastjóri Borgarleikhúss tóku á móti LeiðtogaAuði FKA. Dásamleg, fræðandi stund og mikil upplifun. Takk fyrir samveruna! MYNDASYRPA // #FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet #LeiðtogaAuður #LeiðtogaAuðurFKA #Borgarleikhús @Brynhildur Guðjónsdóttir @Kristín Ögmundsdóttir

Kvennafrídagurinn í dag! Jöfn laun greidd árið 2045 með sama tempói.

Kvennafrídagurinn er í dag. Fyrsti kvennafrídagurinn var árið 1975 og íslenskar konur hafa sex sinnum tekið sig saman og lagt niður störf á þessum degi til að sýna fram á mikilvægi kvenna á vinnumarkaði. Enginn viðburður er í dag þar sem allir koma saman á strætum borgarinnar líkt og gert hefur verið en konur hafa …

Kvennafrídagurinn í dag! Jöfn laun greidd árið 2045 með sama tempói. Read More »

Jafnvægisvog FKA í sjónvarpsfréttum / Hátíðleg athöfn í dag – Taktu þátt í Jafnvægisvoginni næst!

           Jafnvægisvogin, hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA), hélt í dag stafrænu ráðstefnuna Jafnrétti er ákvörðun, sem streymt var í beinni útsendingu á vefsíðu RÚV. Þar kynnti Eliza Reid viðurkenningarhafa Jafnvægisvogarinnar, en það eru þeir þátttakendur sem hafa náð að jafna kynjahlutfall í efsta lagi stjórnunar (framkvæmdastjórn). Á ráðstefnu Jafnvægisvogarinnar árið 2021 voru viðurkenningarhafar 53 …

Jafnvægisvog FKA í sjónvarpsfréttum / Hátíðleg athöfn í dag – Taktu þátt í Jafnvægisvoginni næst! Read More »

Arftakastjórnun og mikilvægi þess að hætta að reyta fjaðrir af konum // Viðtal við Dr. Ástu Dís vegna Jafnvægisvogar FKA.

           ,,Stafræn ráðstefna Jafnvægisvogar FKA, Jafnrétti er ákvörðun, fór fram fyrr í dag. Verkefninu var komið á fót á árinu 2017 og hefur náð að festa sig í sessi sem mikilvægur þáttur í því að vekja fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög til umhugsunar um virði fjölbreytileika og jafnvægis með auknum jöfnuði kynja í stjórnunarstöðum. Ein þeirra …

Arftakastjórnun og mikilvægi þess að hætta að reyta fjaðrir af konum // Viðtal við Dr. Ástu Dís vegna Jafnvægisvogar FKA. Read More »

Ráðstefna Jafnvægisvogarinnar, Jafnrétti er ákvörðun, haldin við hátíðleg athöfn í dag 12. október 2022.

           Ráðstefna Jafnvægisvogarinnar, Jafnrétti er ákvörðun, haldin við hátíðleg athöfn. 59 fyrirtæki, 6 sveitarfélög og 11 opinberir aðilar hljóta viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis FKA. Á árinu 2022 bættust við 57 nýir þátttakendur í hóp þeirra aðila sem taka þátt í Jafnvægisvoginni. Frábær árangur á meðal þátttakenda í Jafnvægisvog FKA Jafnvægisvogin, hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA), …

Ráðstefna Jafnvægisvogarinnar, Jafnrétti er ákvörðun, haldin við hátíðleg athöfn í dag 12. október 2022. Read More »

Takk fyrir okkur kæra Guðbjörg Heiða og Marel!

,,Gleði langt fram á kvöld á ný­liða­kvöldi FKA” Fréttablaðið HÉR Nýliðakynningin er fyrir allar nýjar félagskonur og þær sem hafa verið í FKA í einhvern tíma og ennþá ekki tekið virkan þátt í félagsstarfinu eða vilja fræðast meira um hvað félagsskapurinn hefur upp á að bjóða. Félagsaðild hefur marga verndandi þætti og félagskonur farnar að …

Takk fyrir okkur kæra Guðbjörg Heiða og Marel! Read More »

„Mesta áskorunin er bara að vera ég,“ sagði Guðbjörg Heiða hjá Marel sem tók á móti félagskonum FKA.

Frábær Nýliðamóttaka Fræðslunefndar FKA – bestu þakkir og Marel fyrir dásamlegar móttökur. „Mesta áskorunin er bara að vera ég, eins og get og það er alveg áskorun stundum,“ sagði framkvæmdastjóri Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir hjá Marel sem tók á móti félagskonum í Félagi kvenna í atvinnulífinu, FKA í gær. Nýliðakynningin er fyrir allar nýjar félagskonur og …

„Mesta áskorunin er bara að vera ég,“ sagði Guðbjörg Heiða hjá Marel sem tók á móti félagskonum FKA. Read More »