Month: október 2022

Tinna tekur við FKA Fjalladrottningum // Fyrsti viðburður starfsársins er ganga í kringum Rauðavatn þriðjudaginn 11. október nk. – komdu með!

Kristín Tinna Aradóttir tekur við FKA Fjalladrottningum. Fyrsti viðburður starfsársins er ganga í kringum Rauðavatn þriðjudaginn 11. október Þrjár samverustundir eru komnar á dagskrá, skráning fer í hópi Fjalladrottninga á Fcebook HÉR. Nánar hér fyrir neðan. „Undanfarin fimm ár hef ég verið mikið í göngum, bæði á fjöll og úti í náttúrunni. Fyrir mér er …

Tinna tekur við FKA Fjalladrottningum // Fyrsti viðburður starfsársins er ganga í kringum Rauðavatn þriðjudaginn 11. október nk. – komdu með! Read More »

Hafðu hátt, taktu pláss… en ekki vera hávær frekja! Jafnvægisvog FKA í beinni á RÚV og aðgangur ókeypis.

Árleg ráðstefna Jafnvægisvogarinnar, Jafnrétti er ákvörðun, fer fram fimmtudaginn 12. október klukkan 12.00, og verður streymt í beinni útsendingu á ruv.is. ,,Hafðu hátt, taktu pláss… en ekki vera hávær frekja!” Thelma Kristín Kvaran skrifar á Vísir, höfundur er meðeigandi og sérfræðingur í ráðningum hjá Intellecta og verkefnastjóri Jafnvægisvogarinnar HÉR ,,Flutt verða erindi frá Birgi Jónssyni, …

Hafðu hátt, taktu pláss… en ekki vera hávær frekja! Jafnvægisvog FKA í beinni á RÚV og aðgangur ókeypis. Read More »