Tinna tekur við FKA Fjalladrottningum // Fyrsti viðburður starfsársins er ganga í kringum Rauðavatn þriðjudaginn 11. október nk. – komdu með!
Kristín Tinna Aradóttir tekur við FKA Fjalladrottningum. Fyrsti viðburður starfsársins er ganga í kringum Rauðavatn þriðjudaginn 11. október Þrjár samverustundir eru komnar á dagskrá, skráning fer í hópi Fjalladrottninga á Fcebook HÉR. Nánar hér fyrir neðan. „Undanfarin fimm ár hef ég verið mikið í göngum, bæði á fjöll og úti í náttúrunni. Fyrir mér er …