Month: nóvember 2022

Sýnileikadagur FKA er einungis fyrir félagskonur og við hlökkum til að sjá þig!

Stórglæsilegur Sýnileikadagur FKA fyrir félagskonur fimmtudaginn 2. mars 2023 í höfuðstöðvum Arion banka Borgartúni. Það er sönn ánægja að kynna Sýnileikanefndina hér fyrir neðan sem hefur hafist handa, dagskráin er í vinnslu hjá nefndinni og verður skráning og innihald kynnt snemma árs 2023. Sýnileikanefndin í stafrófsröð: Elinóra Inga SigurðardóttirErna EvudóttirHelga Björg SteinþórsdóttirMaríanna Finnbogadóttir Stjórnarkonur sem …

Sýnileikadagur FKA er einungis fyrir félagskonur og við hlökkum til að sjá þig! Read More »

FKA Suðurnes fagnar árs afmæli. Öflug deild innan FKA sem sannarlega hefur látið til sín taka.

Sögulegur stofnfundur nýrrar landsbyggðadeildar Félags kvenna í atvinnulífinu FKA, FKA Suðurnes var fyrir ári síðan þann 26. nóvember 2021. Til hamingju með daginn! Tökum fortíðina á kassann og kortleggjum tækifærin á Suðurnesjum. „Við þurfum að nýta okkur styrkleikann sem felast í fjölbreytileika samfélagsins á Suðurnesjum með að styðja konur í að sækja fram og sameina …

FKA Suðurnes fagnar árs afmæli. Öflug deild innan FKA sem sannarlega hefur látið til sín taka. Read More »

Nú er komið að næsta spretti! Ertu búin að skrá þig á Stefnumótunarfund FKA?

Kæra félagskona! Opinn Stefnumótunarfundur FKA var haldinn nýverið og nú er komið að næsta spretti. Stefnumótunarfundur FKA þar sem við drögum fram hugmyndir, vilja, áherslur og stefnu verður í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35 fimmtudaginn 19. janúar 2023 kl. 17 – 19ish. Það hefur verið skipaður stefnumótunarhópur sem verður með þræði í hendi og þær eru byrjaðar …

Nú er komið að næsta spretti! Ertu búin að skrá þig á Stefnumótunarfund FKA? Read More »

Hið sívinsæla Jólarölt fyrir félagkonur FKA verður í Garðabæ.

Kæra félagskona! Jólaröltið er fyrir félagskonur FKA og þið sem eigið eftir að skrá ykkur beðnar um að skrá ykkur en nánari upplýsingar fást hjá Viðskiptanefnd og á lokaðri síðu félagskvenna FKA sem hafa einnig borist í markpósti. HVENÆR : 30. nóvember 2022 KLUKKAN:  Dagskrá hefst stundvíslega 17.00. HVAR : Garðabær – Skráning HÉR Stórglæsileg dagskrá árlegs …

Hið sívinsæla Jólarölt fyrir félagkonur FKA verður í Garðabæ. Read More »

Hægt að tilnefna fyrir Viðurkenningarhátíð FKA 2023 til og með 24. nóvember // HLEKKUR TIL AÐ TILNEFNA!

FKA Viðurkenningarhátíðin verðu haldin þann 26. janúar 2023, hátíðleg athöfn þar sem konur úr atvinnulífinu eru heiðraðar. Að vanda verða veittar viðurkenningar á hátíðinni til þriggja kvenna sem hafa verið konum í atvinnulífinu hvatning og fyrirmynd. Hafðu áhrif á val á FKA viðurkenningarhöfum! Tilnefna HÉR FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega við hátíðlega athöfn þar sem …

Hægt að tilnefna fyrir Viðurkenningarhátíð FKA 2023 til og með 24. nóvember // HLEKKUR TIL AÐ TILNEFNA! Read More »

Katrín Kristjana Hjartardóttir stjórnarkona FKA fór í Bítið á Bylgjunni til að fara yfir fréttir vikunnar.

Katrín Kristjana Hjartardóttir stjórnarkona, gjaldkeri FKA og framkvæmdastjóri Samband íslenskra framhaldsskóla mætti með Ragnari Jónassyni rithöfundi í Bítið á Bylgjunni og fóru yfir fréttir vikunnar. Hlusta HÉR #FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet #Bítið #Bylgjan @Lilja Katrín Gunnarsdóttir @Gulli Helga @Heimir Karlsson @Katrín Kristjana Hjartardóttir #Samband íslenskra framhaldsskóla @Ragnar Jónasson #SÍF

HLEKKUR TIL AÐ TILNEFNA konur fyrir Viðurkenningarhátíð FKA 2023.

FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega við hátíðlega athöfn þar sem konur úr atvinnulífinu eru heiðraðar. Að vanda verða veittar viðurkenningar á hátíðinni til þriggja kvenna sem hafa verið konum í atvinnulífinu hvatning og fyrirmynd. Hafðu áhrif á val á FKA viðurkenningarhöfum! Tilnefna HÉR FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega við hátíðlega athöfn þar sem konur úr …

HLEKKUR TIL AÐ TILNEFNA konur fyrir Viðurkenningarhátíð FKA 2023. Read More »

GLOBAL SUMMIT of WOMEN (GSW) í Dubai 4.- 6. maí n.k.

Frá Alþjóðanefnd FKA// Stóra alþjóðlega kvennaráðstefnan GLOBAL SUMMIT of WOMEN (GSW) verður haldin í Dubai dagana 4.- 6. maí n.k. Ráðstefna þessi hefur verið haldinn frá 1990 – fyrst annað hvert ár, en frá 1999 á hverju ári – alltaf í sitthverju landinu og í öllum heimsálfum.  Tengsl FKA við þessa ráðstefnu hafa lengstum eða …

GLOBAL SUMMIT of WOMEN (GSW) í Dubai 4.- 6. maí n.k. Read More »

Full af krafti og getur sigrað heiminn eftir fund eða viðburð hjá FKA.

Full af krafti og fannst hún alltaf geta sigrað heiminn eftir fund eða viðburð hjá Félagi kvenna í atvinnulífinu, FKA. Katrín Petersen FKA kona og markaðsfræðingur og Berglind Guðmundsdóttir, eigandi uppskriftasíðunnar Gulur, rauður, grænn & salt, hjúkrunarfræðingur og lífskúnstner eru konurnar á bakvið Brönsklúbbinn. Laugardaginn 26. nóvember næstkomandi verður Brönsklúbburinn haldinn með pompi og prakt …

Full af krafti og getur sigrað heiminn eftir fund eða viðburð hjá FKA. Read More »

Tryggið ykkur pláss! Stórglæsilegt sérblað daginn sem Viðurkenningahátíð FKA verður.

Sérblaðið KONUR Í ATVINNULÍFINU kemur út daginn sem Viðurkenningahátíð FKA verður þann 26. janúar 2023.   Blaðið hefur  verið gefið út af Torg ehf  í góðu samstarfi við FKA síðustu ár við afar góðar undirtektir.  HÉR er blaðið 2022.     Það er Fréttablaðið sem gefur út sérblaðið og því ætlað að kynna allt það góða starf sem konur í atvinnulífinu …

Tryggið ykkur pláss! Stórglæsilegt sérblað daginn sem Viðurkenningahátíð FKA verður. Read More »