Tryggið ykkur pláss! Stórglæsilegt sérblað daginn sem Viðurkenningahátíð FKA verður.

Sérblaðið KONUR Í ATVINNULÍFINU kemur út daginn sem Viðurkenningahátíð FKA verður þann 26. janúar 2023.   Blaðið hefur  verið gefið út af Torg ehf  í góðu samstarfi við FKA síðustu ár við afar góðar undirtektir.  HÉR er blaðið 2022.     Það er Fréttablaðið sem gefur út sérblaðið og því ætlað að kynna allt það góða starf sem konur í atvinnulífinu …

Tryggið ykkur pláss! Stórglæsilegt sérblað daginn sem Viðurkenningahátíð FKA verður. Read More »